loading/hleð
(39) Blaðsíða 31 (39) Blaðsíða 31
1 BLAÐAMENNSKA 1 TENNESSEE. Eptir Mark Twain. Læknirinn hafði sagt mjer, að suðrænt loptslag mundi eiga vel við heilsufar mitt. Jeg fór pví suður í Tennessee og komst að „Morgunljómanum og lierópinu i Johnsons- sveit“. Jeg átti að ganga næst ritstjóranum sjálfum, að völdum og virðingu. J>egar jeg kom til ritstjórans, hitti jeg svo á, að hann sat og var að rugga sjer fram og aptur á prífættum stóli, en fæturnir lágu upp á furu- trjesborði. í herberginu var líka annað furu- trjesborð og annar stólræfill, og sást varla i pau fyrir blaðabunkum, pappírsræmum og handritum. par var líka trjekassi, fullur af sandi og voru vindlaendar og munntóbaks- hrákar innan um. Enn var par- ofn og hjelt svolítil ofnpípa honum við vegginn. Eitsij órinn var i svörtum lafafrakka og hvítum ljereptsbuxum. Stígvjelin voru stutt og vel fægð. Aptur voru brot í skyrtunni. Hann hafði stóran signetshring á einum fíngr-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Kápa
(62) Kápa
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Toppsnið
(72) Undirsnið
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Útsýn

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útsýn
http://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.