loading/hleð
(14) Blaðsíða 14 (14) Blaðsíða 14
14 NiVltÁ U5I FASTAN SJOÐ HINS KONDNGLIGA NORRÆNA FORNFRÆÐA FÉLAGS TIL LTGÁFD ÍSLENZKRA FORNRITA OK EFLINGAR NORRÆNUM FORNFRÆÐUM. 1. Hit Konúngliga Norræna Fornfræða-Félag hefir samkyæmt lögum sínum stofnat Fastan Sjóð, ok eru ársleigur hans ætlaðar fyrst ok fremst einúngis til at auglýsa ok útskýra íslenzk fornrit, ok at öðru leyti til alls þess, sem er til eflíngar norrænum forn- fræðum. Grundvöllr sjóðs þessa er sá höfuðstóll, tólf þúsundir ok fimm hundruð ríkisbánkadalir silfrs, sem nú eru fyrirliggjandi eptir reikníngi um fjárhag félagsins fyrir næsta umliðit ár 1833, ok stendr þessi höfuðstóll í einu konúngligu skuldabréfi, sem gefr í leigu fjóra af hundraði. 2. Til aukníngar sjóði þessum skal verja: a) öllum föstum tillögum til 50 rbdala reiðu silfrs, sem þeir greiða í einu lagi er í félagit gánga (útlendir menn allir, ok menn á Norðrlöndum í stað árligs tillags eptir lögunum); 6) sömuleiðis öllum stórgjöfum; ok c) þó svo beri við, at þessi hin föstu tillög ok gjafir eitthvert ár verði minni en fimtúngr allra árstekjanna, skal þó leifa svo mikit ok leggja til sjóðsins. 3. Stjórnendr félagsins eiga at sjá um, at þessari ákvöröun sé fylgt á hverju ári, ok einkum skal féhirðir livert ár skýra frá í reikníngi sínum, at svo mikit sem fvrir er mælt sé leift ok lagt til sjóðsins; rannsóknarmenn reiknínganna skulu ok á hverju ári greiða vottorð um þat, ok skal þat auglýsa í skýrslum félagsins. 4. Sjóð þenna, sem þannig safnast smámsaman, ok er fastr sjóðr félagsins, má aldrei skerða með nokkurri ályktun félagsins né stjórnenda þess, ok þessari ákvörðun til styrkíngar skal rita á skuldabréf þat, er sjóðrinn stendr í, ok öll þau, er hann verðr aukinnmeö héðan af: at samkvæmt þessari ákvörðun megi hvorki selja þau né afhenda á annan hátt. A
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Kvarði
(50) Litaspjald


Lög hins konungliga norræna fornfræða félags

Ár
1846
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög hins konungliga norræna fornfræða félags
http://baekur.is/bok/d24417c6-b4f0-4e33-940b-a589c81a53b3

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/d24417c6-b4f0-4e33-940b-a589c81a53b3/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.