loading/hleð
(16) Blaðsíða 16 (16) Blaðsíða 16
16 4 HIT FORNFRÆDILIGA SKJALA OK ROKA-SAFN. Akvarðanir. 1. Háss Hátigs Kosúsgbiss heflr meS allrahæstum úrskuröum 27. Aug. 1845 ok 7. Febr. 1846 samþykkt, at stofna skyldi viS hina Konúngligu Fornleifa-Nefnd ok hit Konúngliga Norræna Fornfræía-Félag Skjalasafn í sagnafræiíi ok fornfræSi, í tveim deildum, ok eru þær: 1. forn-norræn ok íslenzk deild, er geyma skal merkilig bréf ok skjöl, eðr eptirrit þeirra, þat sem eldra er en ár 1450; sömuleiðis ís- lenzk ok forn-norræn handrit, ok söfn þau er viSvíkja sögu ok fornfræSum Færeyja, íslands ok Grænlands. II. fornfræðilig héraSa-Iýsínga deild, er geyma skal söfn af skýrslum, lýsíngum, uppdráttum«ok fl., cr snertir norrænar fornaldarleifar ok einkum fornfræðiligar lýsíngar héraSa í Ranaveldi, sömuleiSis myndir ok lýsíngar fornleifa þeirra, er líkjast liinum norrænu. 2. T’essu skjalasafni cr samtengt Bdkasafn þat, sem félagit hefir stofnat í sagnafræSi ok fornfræSi. 3. Tilgángr þessa safns er at efla framför hinnar norrænu fornaldar- fræði, ok er ætlazt til at því verSi framgengt, þegar hvorutveggju stySja at hinu sama, nefndin ok félagit. Menn hafa sét meS ánægju, hversu þessu máli hefir miSat áfram, síðan nefndín ok þeir sem í henni eru náSu at auglýsa skýrslur sínar í árbökum félagsins ok tímariti, ok vilja menn nú mcð þcssum hætti undirbúa mcrkiligri vísindalig fyritæki í þcirri grein. 4. Stjdrn safnsins cr falin á hendr þriggja manna nefnd, er einn þcirra ritari Fornfræða-Félagsins, einkum til at sjá um hina fyrri, eðr forn- norrænuok íslenzkudeildina okbiíkasafnit; annarr er ritari Fornleifa-Nefndar- innar, er einkum sér um hina aðra, þáhinafornfræSiliguhéraða-Iýsíngadcild. Hinn þriSja nefndarmann skal fornleifa nefndin ok félagit kjtísa á víxl, þegar umskipti versa, ok skal forseti nefndarinnar bera kosnínguna fram fyrir Hans Hátign Konúnginn til staðfestíngar. 5. Hans Hátign Konúngrinn hefir þar at auki allramildiligast ákveSit, at við safnit skyldi vera J>rír skjalaverðir, sem allir skulu styrkja til eflíngar safnsins, þannig, at hinn fyrsti annast einkum hina forn-norrænu ok ís- lenzku deild ok bókasafnit, en hinir tveirannast hina fornfræðiligu héraSa- lýsínga deild. Þegar umskipti vcröa nefnir Ilans Hátign Konúngrinn menn til þessa starfa, eptir uppástúngu forstöðuncfndar safnsins, ok skal bera þat fyrir konúng af hendi fornleifanefndarinnar. 6. Kostnað til safns þessa, at fráteknum launum skjalavarðanna, sem ákveSin eru meS konúngs-úrskurði 27. Aug. 1845, skal félagit greiða at því leyti, er snertir hina fyrri, forn-norrænu ok íslenzku deild, ok bóka- safnit, en fornleifa-nefndin greiðir þat er snertir hina aðra, eðr þá hina fornfræd'iligu héraía-lýsínga deild. 7. Húsrúm verír safninu ætlat í Kristjánsborgar hiill. «* »í
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Kvarði
(50) Litaspjald


Lög hins konungliga norræna fornfræða félags

Ár
1846
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög hins konungliga norræna fornfræða félags
http://baekur.is/bok/d24417c6-b4f0-4e33-940b-a589c81a53b3

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/d24417c6-b4f0-4e33-940b-a589c81a53b3/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.