loading/hleð
(3) Blaðsíða 3 (3) Blaðsíða 3
TILGANGR FÉLAGSINS OK FRAMKVÆMDIR. 1. Tilgángr hins Ivonúngliga Norræna Fornfræða-Félags, sem hefir aðal-atsetr í Kaupmannahöfn, er einkum: í ljós at Ieiða ok at útskýra íslenzk fornrit; en þar at auki allt sem veröa má til at útskýra hina fornu túngu, sögu og fornaldarleifar Norðrlanda, til at hvetja menn til at Ieggja rækt viö norræn fornfræöi, ok lífga með því ok glæða ást til feðra vorra ok fóstrjaröar. 2. Til at koma þessu fram ætlar félagit einkum at leitast við at láta smámsaman prenta vandaðar útgáfur af öllum norrænum fornritum, sem eru til fróðleiks um sögu, fornleifar eða túngu Iandanna. Varast skal at gefa út þau rit, sem nefnd Arna Magnús- sonar lætr prenta í sama mund. 3. Félagit lætr út gánga fornfræöiligt tímarit ££Antiquarisk Tids- skrift”, þar skulu vera í skýrslur um framkvæmdir þess, ágrip af reikníngum ok félagatal; sömuleiðis árbækr um norræna forn- fræði ok sagnafræði, aAnnaIer for nordisk Oldkyndighed og Hi- storie”, okskuluþar veradanskar, norskar, svenskar ok íslenzkar ritgjörðir, þættir ok skýrslur, þær er útskýra efni fornrita ok þat er fornöld Norðrlanda viðvíkr £ öllum greinum. Svo at félagit ok framkvæmdir þess verði einnig kunnugri útlendum mönnum, heldr þat okuppi tímariti, sein heitir ££Mémoires”, ok verða teknar í þatritgjörðir á franska, enska eöa þýzka túngu. Framan á bókum
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Kvarði
(50) Litaspjald


Lög hins konungliga norræna fornfræða félags

Ár
1846
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög hins konungliga norræna fornfræða félags
http://baekur.is/bok/d24417c6-b4f0-4e33-940b-a589c81a53b3

Tengja á þessa síðu: (3) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/d24417c6-b4f0-4e33-940b-a589c81a53b3/0/3

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.