loading/hleð
(4) Blaðsíða 4 (4) Blaðsíða 4
4 f)eim, sem félagit gefr út, skal jafnan standa nafn félagsins sem útgefanda, en ekki nafn umsjónarmanns ritanna. 4. Nefnd af félagsmönnum er sett til at starfa at útgáfu forn- ritanna ok þýöíngu fieirra; hún heitir Fornrita-Nefnd, ok gegnir hún öllum vísindaligum störfum sem f)ar at lúta. Félagit vill einnig kappkosta, eptir f)ví sem færi er á, at haldast mætti ein Norsk, ein Svensk ok ein Dönsk Fornfræða-Nefnd, sem hver um sik skyldi starfa at frnirri grein fornfræðanna, er snertir hvert þessara landa sérílagi. Nú gengr maðr úr nefnd, ok skulu þeir sem eptir eru kjósa mann í staðinn, ef kostr er á, ok bera upp kosnínguna fvrir félagit til samþykktar. 5. Félagit vill enn fremr styrkja útgáfu annarra verka, sem eru tilgángi fiess til framkvæmdar, ok f)ar at auki, jafnskjótt ok þat eflist svo mjök at félagastyrk ok gjöfum velgjörðamanna, at f>at sér færi á, leitast við á annan hátt at eíla þekkíngu á fornöld Norðrlanda ok bókmentum, ok fýsn til þess fróðleiks, þó svo, at aðaltilgángr félagsins, sem er auglýsíng fornritanna, at engum kosti verði vanræktr. 6. Með úrskurðum konúngs 27. Aug. 1845 ok 7. Febr. 1846 er stofnsettSkjalasafn í fornfræði ok sagnafræði, sem samtengt er Fornleifa-Nefndinni ok Félaginu. I safni þessu eru tvær deildir: 1, forn-norræn ok íslenzk deild, er geyma skal frumrit eðr eptir- rit af bréfum ok öðrum merkiligum skjölum, þeim er fróð- lig eru til at lýsa danskri túngu ok sögu landsins til ársins 1450, svo ok íslenzk ok forn-norræn handrit, ok söfn þau er snerta sögu ok fornfræði Færeyja, Islands ok Grænlands. 2, forn- fræðilig héraða-Iýsínga deild, er gevma skal skýrslur, lýsíngar, uppdrætti o. fl. sem snertir norrænar fornaldarleifar, ok sérílagi L
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Kvarði
(50) Litaspjald


Lög hins konungliga norræna fornfræða félags

Ár
1846
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög hins konungliga norræna fornfræða félags
http://baekur.is/bok/d24417c6-b4f0-4e33-940b-a589c81a53b3

Tengja á þessa síðu: (4) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/d24417c6-b4f0-4e33-940b-a589c81a53b3/0/4

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.