loading/hleð
(7) Blaðsíða 7 (7) Blaðsíða 7
7 15. Skyldur Ritara: 1) Hann ritar í fundabókina, sem innsigluð er með félagsins innsigli ok löggylt af forseta, allt þat, sem fram ferr á fundurn ok snertir félagit. 2) Hann birtir með boðsbréfi, eptir ákvörðun forseta, nær fundi skal halda, ok skal geta í bréfinu helztu málefna, sem um skal ræða. 3) Hann safnar atkvæðum á fundum. 4) Hann semr skýrslu um athafnir félagsins, sem auglýst verðr í hinu fornfræðiliga tímariti. 5) Hann gjörir féhiröi skýrslu árliga um tölu félagsmanna, ok hve mikit tillag hverr greiðir. 6) Hann er í stjórnar-nefnd hins fornfræöiliga skjalasafns ok bókasafnsins. 7) Til ritara skal jafnan kjósa einn úr fornrita-nefndinni. Hann er framsögumaðr nefndarinnar á fundum ok skýrir frá hvat ágengt verðr störfum hennar. 10. Skyldur Féhirðis: 1) Hann heldr reikníngsbók, ok ritar í hana tekjur allar ok út- gjöld, svo sem hann tekr við eðr lætr úti, at tilgreindum degi / ok tölu hvers skýrteinis sem heyrir hverjum dálki. A sér- hverja kröfu verðr at vera rituð ávísun forseta eðr vara- forseta, ok ritara, áðr en hún verði goldin af sjóði félagsins. 2) Hann skal sjá um, at félagit leifi ok Iáti á vöxtu at minnsta kosti fimtúng af hvers árs tekjum, til {iess félagit geti safnat sér föstum sjóði ok varizt sundrúngu. 3} Hann skal hafa ársreikníng sinn tilbúinn svo snemma, at hann \erði lagðr fvrir félagit á aðalfundi í Janúar-mánuði.
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Kvarði
(50) Litaspjald


Lög hins konungliga norræna fornfræða félags

Ár
1846
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög hins konungliga norræna fornfræða félags
http://baekur.is/bok/d24417c6-b4f0-4e33-940b-a589c81a53b3

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/d24417c6-b4f0-4e33-940b-a589c81a53b3/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.