loading/hleð
(8) Blaðsíða 8 (8) Blaðsíða 8
8 17. $ A ári hverju skal kjósa tvo Rannsóknarmenn, til at yfir- skoða reikníng féhirðis. Finni þeir nokkut at í reikníngnum, svari féhirðir því, okskal þat útkljá á næsta fundi; þvínæst skal auglýsa ágrip reikníngsins í tímaritinu. 18. Skjalavörðr í hinni forn-norrænu ok íslenzku deild skjala- safnsins skal vera félagsmaðr; hann skal vera fastr skjalavörðr ok bókavörðr félagsins. FÉLA6SINS FASTl SJOÐR. 19. Félagsins fasti sjóðr, sem stofnsettr er til útgáfu íslenzkra fornrita ok norrænum fornfræðum til eílíngar, er grundvallaðr með skrá félagsins frá 30. Okt. 1834, staðfestri af konúngi 31. De- cemhr. sama ár. 20. I sjóð þenna, er aldrei má skerða, heldr verja einúngis leig- unni, skal jafnskjótt leggja öll hin föstu tillög félaga í útlöndum, ok á Norðrlöndum þau, sem félagar greiða í einu lagi, ok þar at auki allar stórgjafir. J>egar tillög þessi ok gjafir verða minni en fimtúngr allra árstekjanna, skal þó leifa svo mikinn hluta þeirra ok leggja til sjóðsins. 21. Stjórnendr félagsins eiga at vaka yiir at þessari ákvörðuu verði fullnægt á hverju ári, ok féhirðir á fyrir sitt leyti at skýra
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Kvarði
(50) Litaspjald


Lög hins konungliga norræna fornfræða félags

Ár
1846
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög hins konungliga norræna fornfræða félags
http://baekur.is/bok/d24417c6-b4f0-4e33-940b-a589c81a53b3

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/d24417c6-b4f0-4e33-940b-a589c81a53b3/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.