loading/hleð
(2) Blaðsíða [2] (2) Blaðsíða [2]
6) Gamlar Mindir og Bílœtí, af'livöriu efni sem vera kunna, hvört heldr þau eru táigud, grafinn, úthöggvinn edr útskorinn, málud, ofin edr saumud. 7) Allskyns leifar úr pápískri öld t. d. Krossmörk, helgra manna Mindir, Reikelsis- edr Vígsluvatns-kér, Paxspiöld edr altarissteinar, perga- mentsskiöl edr bækr o. s. frv. 3) Rústir edrleifar a.£Forrunanna-byggíngum, er á einhvörnhátt kynnu ad vyrdast merkilegar, sérílagi af virkium, málm- edr rauda-smidium, undirgaungum o. s. frv. (j) Alt hvad upp er grafid edr héreptir kann ad uppgrafaz ur jördu edr hau- gum, t. d. Vopnúr steinum edr málmi, Herklædi, liríngar, festir, nisti, verktól, Drykkiar- edr blástrar-horn, bikarar, myntir edr peníngar, bílæti o. s. frv. 10) Sögusagnir medal almugans um fornmenn, (adrar enn þær sem til eru í ritudum sögum) merkileg pláts, fornan átrúnad edr hiátrú á ymsum hlutum, sérlega vidburdi 0. s. frv., einkum nær þær vidvíkia slíkum fornalldarleifum. Um alla þessháttar hluti, livar sem þeir eru, hvört heldr þeir geimast í Kir- kium, edr annarsstadar, og hvörium sem þeir kunna til ad lieira, væntir liin fyrrtéda Nefnd, ad henni eptir konunglegrifyriskipan, tilsendist þær eptir æsktu skírslur, svo fiiótt sem skéd gétr, ritadar á íslendsku, dönsku edr látínu, á vidlagt blad, í innsigludum bréfum híngad til Kaupmannahafnar med þessari Utanáskrift: ”TU den Kongeligs Commission for Oldsagers Opbevaring i Kiöbenhavn/


Fornaldarleifar

Fornaldar-leifar
Höfundur
Ár
1817
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
4


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fornaldarleifar
http://baekur.is/bok/d365bd31-e734-4db2-99ee-cccc7637e0d0

Tengja á þessa síðu: (2) Blaðsíða [2]
http://baekur.is/bok/d365bd31-e734-4db2-99ee-cccc7637e0d0/0/2

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.