loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
Fjöldi úrkomudaga Þótt úrkomumagnið í millímetrum sýni allvel, livar og hvenser er helzt von á óþurrkum, er að ýmsu leyti meira virði aö vita, hvað margir úrkomulausir dagar og úrkomudag-r koma að jafn- aði á mánuði hverjum. Hér fer því á eftir tafla um úrkomudaga á ýmsum stöðum, 20 ára meðaltal aðeins. Er tafla þessi tekin úr „Veðráttunni“, mánaðarriti Veðurstofunnar, ársyfirliti 1949. Úr- komudagur er talinn, ef úrkoman mælist 0.1 mm eða meir. 5. mynd. Meðallag úrhomu i mai reiknað i mm. fræðslurit bf. ísl. 13


Hvernig er veðrið?

Ár
1956
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hvernig er veðrið?
http://baekur.is/bok/d46f5869-1c74-4c45-9f7f-14ba5b715b41

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/d46f5869-1c74-4c45-9f7f-14ba5b715b41/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.