(21) Blaðsíða 17
Maðallagsúrkoma Hvað þurrkar draga mikið úr vexti
á mánuði, mm. <il jafnaðar, f % af sprettunni.
0 ....................................... 100
5 80
10 65
15 53
20 43
25 34
30 26
35 20
40 14
45 10
50 6
55 3
Taflan bendir til þess, aS þurrkar valdi mjög litlu tjóni, ef með-
allagsúrkoma er 40—50 mm eða meira. Aftur á móti virðist 25—30
mm meðallag svara til þess, að sprettan minnki að jafnaði um
30% af því, sem hún ella gæti orðið.
Um haga
Veðurstofan hefur frá fyrstu árum sínum látið gera athuganir
á haga. Segir í „Veðráttunni" árið 1924, að haginn sé „tilgreind-
ur i prósentum, þar sem 0 merkir haglaust allan mánuðinn, en
100 svo góðan haga allan mánuðinn, að eigi hefði þurft að gefa
sauðfé, ef veður hefði eigi hamlað beit. Til fjörubeitar er eigi til-
lit tekið og eigi heldur til ótíðar, sem hindrar beit.“
Nánari rannsókn á þessum athugunum leiðir í ljós ýmsa ann-
marka, eins og vænta má. Það er t. d. mjög háð háttum og sið-
venjum í einstökum sveitum og hjá einstökum mönnum, hvað
fénu er haldið fast til beitar. Þess vegna verða tölurnar varla sam-
bærilegar milli stöðvanna. En þrátt fyrir það má ýmislegt af þeim
marka. í fyrsta lagi má fá allgóða hugmynd um meðalhagann á
landinu, því að hér er um að ræða margar stöðvar og dreifðar
víösvegar um landið. í öðru lagi má sjá, hvað mikil áraskipti eru
að haganum.
'•'RÆÐSLURIT bf. ísl.
17
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Saurblað
(26) Saurblað
(27) Band
(28) Band
(29) Kjölur
(30) Framsnið
(31) Toppsnið
(32) Undirsnið
(33) Kvarði
(34) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Saurblað
(26) Saurblað
(27) Band
(28) Band
(29) Kjölur
(30) Framsnið
(31) Toppsnið
(32) Undirsnið
(33) Kvarði
(34) Litaspjald