loading/hleð
(32) Blaðsíða 28 (32) Blaðsíða 28
28 víkurpósturinn daufur nokkuð, og ekki nógu fjöl- skrúöugur, og mér líkar það ekki heldur, að hann hefur ekki dóma, og getur ekki um mála- ferli manna. Haldór. 5að væri |>ó nógu vænt. 3>að gerði Klausturpósturinn meðan hann var, enda þykir mér hann nú bezta tímaritið okkar; ertu ekki á J>ví með mér? Jóx. Ojú, það er eg. Mér |>ykir nú annars flestöll ritin hans Stefensens ágæt, og fremri mörgum öðrum, |>ó nýrri séu. Haldór. Já, honum var nú óhætt. En eg ætla nú, að bregða mér út snöggvast, og vita, hvernig veðrið er. Jón. Eg skal koma með Jér, til að vísa þér leið; þú villist kannske annars. Guðrún. Gáðu að um leið hvað framorðið er, Iljartað mitt. (Ilaldór og Jón fara út). Guðmundur. (Vaknar og rís upp, og purkar úr augunum á scr). Sigga, hvar eru skórnir mínir? Guðróiv. Ertu vaknaður, Gvendur minn? viltu ekki sofa dálítið leingur? Guðmundur. Nei, eg ætla að koma ofan snöggvast. Er hann Haldóu farinn?
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Kvöldvaka í sveit

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvöldvaka í sveit
http://baekur.is/bok/d5377eb4-4266-49c3-bc58-102597efff4f

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/d5377eb4-4266-49c3-bc58-102597efff4f/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.