loading/hleð
(39) Blaðsíða 35 (39) Blaðsíða 35
35 nema ef maður verður áskynja af f)eim um ein- hverja lágfótuna. J>ú ættir heldur að segja mér fréttir, Haldór, því [>ú ert leingra að kominn. $að er líka siður minn, að segja eingum fréttir, nema hann segi mér þær fyrst. Haldór. það er ekkisvo galinn siður! En, bíddu við! Ætlarðu f)á að segja mér fréttir á ept- ir ef eg segi f)ér fyrst? Guðmundur. Til er f>að. Haldór. Jæja. Eg segi þér það f>á í frétt- um, að Húss - og bú - stjórnar - félagið í suður- amtinu launar vinnufólki dygga og trúa þjónustu, ef einhver skarar fram úr í f>ví. Ertu nú ekki ánægður með þessar fréttir? Guðmundur. Jú, hjartans ánægður. Eg sé f>að er gott að vera leingi dygthjú. Ennú skal eg segja f>ér fréttir aptur: félagið, sem fm nefnd- ir, launar fieim bónda, sem skarar fram úr í dugnaði í búskap og jarðarækt eða jarðabót. Haldór. ^að eru mikið góðar fréttir. Jú sér f>á, að bæði húsbændur og hjú geta feingið laun fyrir framúrskarandi dugnað í sinni stétt. En eg man enn fréttir: einginn má vera lausa- maður.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Kvöldvaka í sveit

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvöldvaka í sveit
http://baekur.is/bok/d5377eb4-4266-49c3-bc58-102597efff4f

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 35
http://baekur.is/bok/d5377eb4-4266-49c3-bc58-102597efff4f/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.