loading/hleð
(12) Blaðsíða 4 (12) Blaðsíða 4
4 Hjer býr glaumur og fjör, hjer býr glaðværöin ör, af oss hristir hún skammdegis blund; en hún flýr burt svo fljótt, felur glampa sinn skjótt, fjötri skoðun {iví hraðfleyga stund! Sjeuð velkomnir þjer, sem að kölluðum vjer, saklauss unaðar njótið oss hjá! Ljúfu launað er |>á, megi leikheimur sjá Ijóma gleðina heyrendum á.


Kvæði sungin við gleðileik í Reykjavíkur skóla 20.-22. desemberm. 1849.

Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
20


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvæði sungin við gleðileik í Reykjavíkur skóla 20.-22. desemberm. 1849.
http://baekur.is/bok/d5f0a200-6773-449e-97b9-5937f1df03de

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/d5f0a200-6773-449e-97b9-5937f1df03de/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.