loading/hleð
(102) Blaðsíða 76 (102) Blaðsíða 76
76 Cap. 36. í jafnmarga staði ástundan fólksins, þess er byggvir landit, bæði hins ríka ok hins úríka, ok dregr þá hverr þessarra höfðingja undir sik vini sem við má komask. {>ví næst hyg-gr hverr Jieirra at sínu ríki ok fjölmenni eða auðœfum, ok svá leiða feir at huga hvat sá hafði, er næstr var jieim, ok þykkisk þá hverr þeirra oflítit liafa. |>á taka ok vinir livers1 þeirra at minnask á ok um at tala, hversu mikit sá konungr mátti atfœrask, er fyrr stjórnaði ríki, hvárttveggja um fé eða fjölmenni, eða aðrar stórar athafnir, þær er hann hafðisk at, ok er næsta í liverri áminning, scm hverr eggi sinn höfðingja, at hann mælti meira undir sik koma, en þá hefir hann. En eptir þat tekr hverr þessarra höfðingja at draga til sinnar féhirzlu þann auð, er minst er ríkis- bót2 í, þat er öfund; ok því næst verða samanlesnar sinársakarok gör af mikil reiði, ok tekr þá frændsemi at spillask, ok er þar þá ætlaðr úþurftamaðr, sem fyrr var kallaðr vin ok frændi, ok býr því næst hverr um grun við annan. En þegar fœðask taka grunir ok kvittir, þá þykkir úsiðarmönnum árvænt, ok bera þeir þá út plóga sína. því næst rennr upp úfriðar ávöxtr, vex ágirnd ok újafnaðr, dirfask menn í manndrápum ok ágjarnligum ránum eða stuldum. En ef svá berr at, at einnhverr þessarra höfðingja vill refsa [greinda úsiðu3 í sínu ríki, þá verðr flýit undir hcndr öðrum höfðingja, ok kallask þeir koma sakalausir undir harða reiði síns höfðingja, er fyrir úsiðar sakar flýðu heiman. því næst veitir sá viðrtöku, er til verðr flýit, meir fyrir4 kapps sakar en mildi; þvíat hann vill leita við at gera sér nökkura vini í annars ríki, þá er hánum yrði traust í, en hinum yrði gagnstaðligir, ef þeir kunnu nökkut úsáttir at verða. En þeir er flýit hafa fyrir úsiðar sakir ok lögbrota, þá taka þeir [ok fjánd- skapask5 þann höfðingja, er þeir váru fyrr undir höndum, bera úvin- átlu millim hans qk þess, er þá eru þeir tilkomnir, alla þá er þeir inegu; vinna ok hefndir brottferðar sinnar aptr í hans ríki með mann- drápum, með ránum eða stuldum, svá sem þeir væri sakalausir, en hann hefði valdit öllum sökum. En því næst takaúsiðir at margfald- ask; þvíat guð hefnir svá rciði sinnar, at þar sem saman koma fjögur endimerki í ríki þessarra höfðingja, þá setr hann þar niðr hverfanda hvel, þat er veltisk um á úróar6 axlir7. Eptir þat týnir hverr frænd- semi við annan ok görisk sifjaspjall8, ok þyrma menn engum Ieytum9, þvíat hvervetna þess er eitt fólk er skipt í marga staði með höfðingja ástundan, enda verða þeir sundrþykkir, þá dirfisk þegar alþýðan eptir >) þess* 2) getubót 3) mr/l* ■*) fjándskapar ok tilf. ð) at f. við (á) 6) orvar*; óróa 1) (öxli?); ankanna-(aukannar-)fult um jörðina tilf. 8) sómaspjall 9) lutum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða 1
(28) Blaðsíða 2
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða 27
(54) Blaðsíða 28
(55) Blaðsíða 29
(56) Blaðsíða 30
(57) Blaðsíða 31
(58) Blaðsíða 32
(59) Blaðsíða 33
(60) Blaðsíða 34
(61) Blaðsíða 35
(62) Blaðsíða 36
(63) Blaðsíða 37
(64) Blaðsíða 38
(65) Blaðsíða 39
(66) Blaðsíða 40
(67) Blaðsíða 41
(68) Blaðsíða 42
(69) Blaðsíða 43
(70) Blaðsíða 44
(71) Blaðsíða 45
(72) Blaðsíða 46
(73) Blaðsíða 47
(74) Blaðsíða 48
(75) Blaðsíða 49
(76) Blaðsíða 50
(77) Blaðsíða 51
(78) Blaðsíða 52
(79) Blaðsíða 53
(80) Blaðsíða 54
(81) Blaðsíða 55
(82) Blaðsíða 56
(83) Blaðsíða 57
(84) Blaðsíða 58
(85) Blaðsíða 59
(86) Blaðsíða 60
(87) Blaðsíða 61
(88) Blaðsíða 62
(89) Blaðsíða 63
(90) Blaðsíða 64
(91) Blaðsíða 65
(92) Blaðsíða 66
(93) Blaðsíða 67
(94) Blaðsíða 68
(95) Blaðsíða 69
(96) Blaðsíða 70
(97) Blaðsíða 71
(98) Blaðsíða 72
(99) Blaðsíða 73
(100) Blaðsíða 74
(101) Blaðsíða 75
(102) Blaðsíða 76
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Blaðsíða 85
(112) Blaðsíða 86
(113) Blaðsíða 87
(114) Blaðsíða 88
(115) Blaðsíða 89
(116) Blaðsíða 90
(117) Blaðsíða 91
(118) Blaðsíða 92
(119) Blaðsíða 93
(120) Blaðsíða 94
(121) Blaðsíða 95
(122) Blaðsíða 96
(123) Blaðsíða 97
(124) Blaðsíða 98
(125) Blaðsíða 99
(126) Blaðsíða 100
(127) Blaðsíða 101
(128) Blaðsíða 102
(129) Blaðsíða 103
(130) Blaðsíða 104
(131) Blaðsíða 105
(132) Blaðsíða 106
(133) Blaðsíða 107
(134) Blaðsíða 108
(135) Blaðsíða 109
(136) Blaðsíða 110
(137) Blaðsíða 111
(138) Blaðsíða 112
(139) Blaðsíða 113
(140) Blaðsíða 114
(141) Blaðsíða 115
(142) Blaðsíða 116
(143) Blaðsíða 117
(144) Blaðsíða 118
(145) Blaðsíða 119
(146) Blaðsíða 120
(147) Blaðsíða 121
(148) Blaðsíða 122
(149) Blaðsíða 123
(150) Blaðsíða 124
(151) Blaðsíða 125
(152) Blaðsíða 126
(153) Blaðsíða 127
(154) Blaðsíða 128
(155) Blaðsíða 129
(156) Blaðsíða 130
(157) Blaðsíða 131
(158) Blaðsíða 132
(159) Blaðsíða 133
(160) Blaðsíða 134
(161) Blaðsíða 135
(162) Blaðsíða 136
(163) Blaðsíða 137
(164) Blaðsíða 138
(165) Blaðsíða 139
(166) Blaðsíða 140
(167) Blaðsíða 141
(168) Blaðsíða 142
(169) Blaðsíða 143
(170) Blaðsíða 144
(171) Blaðsíða 145
(172) Blaðsíða 146
(173) Blaðsíða 147
(174) Blaðsíða 148
(175) Blaðsíða 149
(176) Blaðsíða 150
(177) Blaðsíða 151
(178) Blaðsíða 152
(179) Blaðsíða 153
(180) Blaðsíða 154
(181) Blaðsíða 155
(182) Blaðsíða 156
(183) Blaðsíða 157
(184) Blaðsíða 158
(185) Blaðsíða 159
(186) Blaðsíða 160
(187) Blaðsíða 161
(188) Blaðsíða 162
(189) Blaðsíða 163
(190) Blaðsíða 164
(191) Blaðsíða 165
(192) Blaðsíða 166
(193) Blaðsíða 167
(194) Blaðsíða 168
(195) Blaðsíða 169
(196) Blaðsíða 170
(197) Blaðsíða 171
(198) Blaðsíða 172
(199) Blaðsíða 173
(200) Blaðsíða 174
(201) Blaðsíða 175
(202) Blaðsíða 176
(203) Blaðsíða 177
(204) Blaðsíða 178
(205) Blaðsíða 179
(206) Blaðsíða 180
(207) Blaðsíða 181
(208) Blaðsíða 182
(209) Blaðsíða 183
(210) Blaðsíða 184
(211) Blaðsíða 185
(212) Blaðsíða 186
(213) Blaðsíða 187
(214) Blaðsíða 188
(215) Blaðsíða 189
(216) Blaðsíða 190
(217) Blaðsíða 191
(218) Blaðsíða 192
(219) Blaðsíða 193
(220) Blaðsíða 194
(221) Blaðsíða 195
(222) Blaðsíða 196
(223) Blaðsíða 197
(224) Blaðsíða 198
(225) Blaðsíða 199
(226) Blaðsíða 200
(227) Blaðsíða 201
(228) Blaðsíða 202
(229) Blaðsíða 203
(230) Blaðsíða 204
(231) Blaðsíða 205
(232) Blaðsíða 206
(233) Mynd
(234) Mynd
(235) Mynd
(236) Mynd
(237) Saurblað
(238) Saurblað
(239) Band
(240) Band
(241) Kjölur
(242) Framsnið
(243) Kvarði
(244) Litaspjald


Konge-Speilet =

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
240


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konge-Speilet =
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6

Tengja á þessa síðu: (102) Blaðsíða 76
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6/0/102

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.