loading/hleð
(138) Blaðsíða 112 (138) Blaðsíða 112
112 Cap. 17. er brjóta, þá verða þcir fyrir hatri ok reknir til kvalsamligrar ánauðar ok úvingjarnligrar þjónostu.“ |>essir englar váru allir fagrir, ok j>ó var einn fegri öllutn þeim, ok var hann fyrir því Lucifer kallaðr, ok var hann skipaðr höfðingi yfir mörgum englum, ok lmeig mikill fjöldi engla til hans mcð þjún- ostu ok allri vináttu. En f>á er guð hafði lokit þessarri rœðu, j>á hvarf Lucifer svá sem í norðr frá guði með öllum sínum fylgjurum, ok mælti svá: „Hví skulum vér þola hót af guði fyrir þjónostu vára, jiar sem vér höfum sjálfir yfrinn krapt ok fegrð ok fjölda at halda várri sœind? Nú mun ek setja mér annat hásæti líkt guði í nörðra hlut himins, ok varðveita með ágætligri stjórn annan helming himins eða meira.“ j>á svaraði guð ok mælti við Lucifer: „Með j>ví at j>ú hefir lögbrot gört með svikligri uppreist, þá máttu enga staðfestu hafa lengi1 með oss; ok með j>ví at j>ú vilt ríkisgæzlu hafa, j)á far j)ú nú til ríkis, er j)ér er búit, ok skalt þú nú liafa nauð fyrir frelsi ok vesöld fyrir sælu, hverskyns harm án alla huggan. Fylgi þeir þér allir, er eigi váru gagnstaðligir þinni ráðagerð.“ En þá er guð leit til þeirra reiðuliga, þá skulfu himnar allir í augliti guðs, en úvinir hans flýðu með ógurligu niðrvarpi, ok gerðu leiðiligt litaskipti mcð brottorpinni2 fegrð. j>ví næst hittu þeir alla þá staði, er þeim var til vísat, ok dreifðusk þeir um allar helvítis holur, skipaðir rneð ýrnis- ligu embætti, ok skildisk með því myrkr frá ljósi. En eptir þat er guð hafði mann skapaðan, ok hann var skipaðr i sældarlífi í Paradísu, þá mælti Lucifer til sinna félaga: „j>essum mun guð hafa ætlat ríki þat, er hann rak mik ífrá, ef hann gerir eigi mis- brigði í gegn hans vilja. En þóat hann skipaði öðrum englum í várt riki, þá mættim vér þat aldri þola, ef vér féngim nökkut at gört; en þetta er oss ofmikil skömm, atmaðr sá er görr var af leiri eða saurgu jarðar dupti, skal vera leiddr í þá eilífa sælu, er vér várum frá reknir. Fyrir því skulum vér jafnan berjask við hvern þeirra, er þannug stundar, ok hefna várs skaða með grimligri heipt á öllum þeim, er vér fám sigrat. Fyrir því skal ek við leita at vinna sigr á hinum fyrsta manni, er guð hefir skapat, at þá megi aðrir mínir félagar [vinna sigr á hinum3, er síðar koma.“ j>ví næst skrýddisk hann með sjau höfuð- vélum4, þeiin er hann vænti sér fulltings af: ein var eitrlig8 öfund, önnur brennandi heipt, þriðja villusainlig slœgð, fjórða glyssamlig flærð, fimta drambsamlig yfirgirnd, setta ágjarnlig8 sinka, sjaunda bergisamlig lostasemi. því næst mælti liann við sjálfan sik: „Með því lengr 2) sœmd ok lilf. 3) hafa þau dœmi við hina 4) höfuðvillum 6) dritlig 6) eigingjarnlig
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða 1
(28) Blaðsíða 2
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða 27
(54) Blaðsíða 28
(55) Blaðsíða 29
(56) Blaðsíða 30
(57) Blaðsíða 31
(58) Blaðsíða 32
(59) Blaðsíða 33
(60) Blaðsíða 34
(61) Blaðsíða 35
(62) Blaðsíða 36
(63) Blaðsíða 37
(64) Blaðsíða 38
(65) Blaðsíða 39
(66) Blaðsíða 40
(67) Blaðsíða 41
(68) Blaðsíða 42
(69) Blaðsíða 43
(70) Blaðsíða 44
(71) Blaðsíða 45
(72) Blaðsíða 46
(73) Blaðsíða 47
(74) Blaðsíða 48
(75) Blaðsíða 49
(76) Blaðsíða 50
(77) Blaðsíða 51
(78) Blaðsíða 52
(79) Blaðsíða 53
(80) Blaðsíða 54
(81) Blaðsíða 55
(82) Blaðsíða 56
(83) Blaðsíða 57
(84) Blaðsíða 58
(85) Blaðsíða 59
(86) Blaðsíða 60
(87) Blaðsíða 61
(88) Blaðsíða 62
(89) Blaðsíða 63
(90) Blaðsíða 64
(91) Blaðsíða 65
(92) Blaðsíða 66
(93) Blaðsíða 67
(94) Blaðsíða 68
(95) Blaðsíða 69
(96) Blaðsíða 70
(97) Blaðsíða 71
(98) Blaðsíða 72
(99) Blaðsíða 73
(100) Blaðsíða 74
(101) Blaðsíða 75
(102) Blaðsíða 76
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Blaðsíða 85
(112) Blaðsíða 86
(113) Blaðsíða 87
(114) Blaðsíða 88
(115) Blaðsíða 89
(116) Blaðsíða 90
(117) Blaðsíða 91
(118) Blaðsíða 92
(119) Blaðsíða 93
(120) Blaðsíða 94
(121) Blaðsíða 95
(122) Blaðsíða 96
(123) Blaðsíða 97
(124) Blaðsíða 98
(125) Blaðsíða 99
(126) Blaðsíða 100
(127) Blaðsíða 101
(128) Blaðsíða 102
(129) Blaðsíða 103
(130) Blaðsíða 104
(131) Blaðsíða 105
(132) Blaðsíða 106
(133) Blaðsíða 107
(134) Blaðsíða 108
(135) Blaðsíða 109
(136) Blaðsíða 110
(137) Blaðsíða 111
(138) Blaðsíða 112
(139) Blaðsíða 113
(140) Blaðsíða 114
(141) Blaðsíða 115
(142) Blaðsíða 116
(143) Blaðsíða 117
(144) Blaðsíða 118
(145) Blaðsíða 119
(146) Blaðsíða 120
(147) Blaðsíða 121
(148) Blaðsíða 122
(149) Blaðsíða 123
(150) Blaðsíða 124
(151) Blaðsíða 125
(152) Blaðsíða 126
(153) Blaðsíða 127
(154) Blaðsíða 128
(155) Blaðsíða 129
(156) Blaðsíða 130
(157) Blaðsíða 131
(158) Blaðsíða 132
(159) Blaðsíða 133
(160) Blaðsíða 134
(161) Blaðsíða 135
(162) Blaðsíða 136
(163) Blaðsíða 137
(164) Blaðsíða 138
(165) Blaðsíða 139
(166) Blaðsíða 140
(167) Blaðsíða 141
(168) Blaðsíða 142
(169) Blaðsíða 143
(170) Blaðsíða 144
(171) Blaðsíða 145
(172) Blaðsíða 146
(173) Blaðsíða 147
(174) Blaðsíða 148
(175) Blaðsíða 149
(176) Blaðsíða 150
(177) Blaðsíða 151
(178) Blaðsíða 152
(179) Blaðsíða 153
(180) Blaðsíða 154
(181) Blaðsíða 155
(182) Blaðsíða 156
(183) Blaðsíða 157
(184) Blaðsíða 158
(185) Blaðsíða 159
(186) Blaðsíða 160
(187) Blaðsíða 161
(188) Blaðsíða 162
(189) Blaðsíða 163
(190) Blaðsíða 164
(191) Blaðsíða 165
(192) Blaðsíða 166
(193) Blaðsíða 167
(194) Blaðsíða 168
(195) Blaðsíða 169
(196) Blaðsíða 170
(197) Blaðsíða 171
(198) Blaðsíða 172
(199) Blaðsíða 173
(200) Blaðsíða 174
(201) Blaðsíða 175
(202) Blaðsíða 176
(203) Blaðsíða 177
(204) Blaðsíða 178
(205) Blaðsíða 179
(206) Blaðsíða 180
(207) Blaðsíða 181
(208) Blaðsíða 182
(209) Blaðsíða 183
(210) Blaðsíða 184
(211) Blaðsíða 185
(212) Blaðsíða 186
(213) Blaðsíða 187
(214) Blaðsíða 188
(215) Blaðsíða 189
(216) Blaðsíða 190
(217) Blaðsíða 191
(218) Blaðsíða 192
(219) Blaðsíða 193
(220) Blaðsíða 194
(221) Blaðsíða 195
(222) Blaðsíða 196
(223) Blaðsíða 197
(224) Blaðsíða 198
(225) Blaðsíða 199
(226) Blaðsíða 200
(227) Blaðsíða 201
(228) Blaðsíða 202
(229) Blaðsíða 203
(230) Blaðsíða 204
(231) Blaðsíða 205
(232) Blaðsíða 206
(233) Mynd
(234) Mynd
(235) Mynd
(236) Mynd
(237) Saurblað
(238) Saurblað
(239) Band
(240) Band
(241) Kjölur
(242) Framsnið
(243) Kvarði
(244) Litaspjald


Konge-Speilet =

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
240


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konge-Speilet =
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6

Tengja á þessa síðu: (138) Blaðsíða 112
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6/0/138

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.