loading/hleð
(170) Blaðsíða 144 (170) Blaðsíða 144
144 Cap. 59. ofkappi móti réttendum, er hvártveggja höfðu bitit lög ok réttendi, ok svá dómar réttir. f>á er Stephanus var atspurðr, ef hann væri sannr at þeirri sök, j»á gékk hann í gegn, at hann hafði mcnnina frelsta undan dauða, ok kvazk jafnan þess iðrazk hafa, at hann frelsti þá með ofkappi móti réttendum. J>á kvað dóinr svá, at ef hann frelsti þá undan dauða með ofkappi, er réttendi hafði dœmt til dauða, at hann skyldi sjálfr þola dauða fyrir, nema hann bœtti þar sem hann braut. þá bað Justinus prestr hinn helga Laurenciuin, at hann skyldi hjálpa við máli hans, með því at hann hafði fvrirgefit hánum þá sök, er hann hafði á hendi hánum, ok engi sök hafði önnursönn orðit á höndumhánum, nema sú ein, er þá var um rœlt. J>á géngu þeir Laurencius ok Ju- stinus skyndiliga [til dróttningarinnar1 ok féllu til fótahenni, ok báðu hana beiðask þeirrar miskunnar, at dómi væri svá miðlat, at Stephano væri þar lofat at bœta, sem brotit var. En þegar dróttningin2 bað fyrir Stephano, þá var þat lofat sem hon bað. J>ví næst var Stephanus leiddr aptr til Athenis, ok reis upp á þeirri stundu, er [líkamr hans var til graftar ætlaðr3 at flytja, ok lifði þrjá vetr síðan, ok bœtti sök þessa eptir ráði byskups þess, er yfir þeirri borg var. Slík eru mörg dœmi til, ef þat þœtti nauðsyn at leiða fleiri dœmi í þessa rœðu, ok mátt þú nú þat marka eptir því sem ek gat fyrr í orði fyrir þér, at allvandliga verðr dómanna gætt, þeirra sem hér verða dœmdir, ok er því mikit undir, at vel væri athugt þeim4, er yfir setjask dómana, at með réttum atkvæðum væri dœmdir ok svá upp- sagðir; fyrir því' at þú heyrðir, hversu mjök dómarnir váru vandaðir fyrir syni konungsins þess5, er skálirnar váru upphaldnar fyrir, ok þær urðu aldri jafnvægar, ok dauði hánum fyrirætlaðr, ef hann lyki öðrum dómum upp, en skálirnar yrði jafnvægar. Svá heyrðir þú ok, hversu guð hefndi konunginum ok svá staðinum Temere, fyrir þat at konungrinn hafði hallat réttum dómi; þóat fólkit6 hefði eigi átrúnað réttan til guðs, þá hefndi hann þó þess, þvíat fólkit trúði því, at rangr dómr mundi aldri koma af Temere. En í þcssum síðustum dœmum er þú heyrðir hversu Stephanus var krafðr skynsemdar um alla þá dóma, er liann tiafði dœmda, ok gegndi sök fyrir þat, at hann þá gjöf af vin sínum; en þar hlaut hann dauðadóm fyrir þat, at hann frelsti menn undan dauða, ok mundu þat inargir ætla, at þat væri heldr gott verlt en ilt. LIX. Sonr. þess vandara lízk mér þeirra mál, er yfir dóma ') fyrir dróttningina; til Maríu dróttningar J) hin sæla María 3) þeir ætluðu líkain hans til graftar 4) þeir* 6) er vér gátum í hinum fyrrum dœmum, þeiin 6) væri heiðit ok tilf.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða 1
(28) Blaðsíða 2
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða 27
(54) Blaðsíða 28
(55) Blaðsíða 29
(56) Blaðsíða 30
(57) Blaðsíða 31
(58) Blaðsíða 32
(59) Blaðsíða 33
(60) Blaðsíða 34
(61) Blaðsíða 35
(62) Blaðsíða 36
(63) Blaðsíða 37
(64) Blaðsíða 38
(65) Blaðsíða 39
(66) Blaðsíða 40
(67) Blaðsíða 41
(68) Blaðsíða 42
(69) Blaðsíða 43
(70) Blaðsíða 44
(71) Blaðsíða 45
(72) Blaðsíða 46
(73) Blaðsíða 47
(74) Blaðsíða 48
(75) Blaðsíða 49
(76) Blaðsíða 50
(77) Blaðsíða 51
(78) Blaðsíða 52
(79) Blaðsíða 53
(80) Blaðsíða 54
(81) Blaðsíða 55
(82) Blaðsíða 56
(83) Blaðsíða 57
(84) Blaðsíða 58
(85) Blaðsíða 59
(86) Blaðsíða 60
(87) Blaðsíða 61
(88) Blaðsíða 62
(89) Blaðsíða 63
(90) Blaðsíða 64
(91) Blaðsíða 65
(92) Blaðsíða 66
(93) Blaðsíða 67
(94) Blaðsíða 68
(95) Blaðsíða 69
(96) Blaðsíða 70
(97) Blaðsíða 71
(98) Blaðsíða 72
(99) Blaðsíða 73
(100) Blaðsíða 74
(101) Blaðsíða 75
(102) Blaðsíða 76
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Blaðsíða 85
(112) Blaðsíða 86
(113) Blaðsíða 87
(114) Blaðsíða 88
(115) Blaðsíða 89
(116) Blaðsíða 90
(117) Blaðsíða 91
(118) Blaðsíða 92
(119) Blaðsíða 93
(120) Blaðsíða 94
(121) Blaðsíða 95
(122) Blaðsíða 96
(123) Blaðsíða 97
(124) Blaðsíða 98
(125) Blaðsíða 99
(126) Blaðsíða 100
(127) Blaðsíða 101
(128) Blaðsíða 102
(129) Blaðsíða 103
(130) Blaðsíða 104
(131) Blaðsíða 105
(132) Blaðsíða 106
(133) Blaðsíða 107
(134) Blaðsíða 108
(135) Blaðsíða 109
(136) Blaðsíða 110
(137) Blaðsíða 111
(138) Blaðsíða 112
(139) Blaðsíða 113
(140) Blaðsíða 114
(141) Blaðsíða 115
(142) Blaðsíða 116
(143) Blaðsíða 117
(144) Blaðsíða 118
(145) Blaðsíða 119
(146) Blaðsíða 120
(147) Blaðsíða 121
(148) Blaðsíða 122
(149) Blaðsíða 123
(150) Blaðsíða 124
(151) Blaðsíða 125
(152) Blaðsíða 126
(153) Blaðsíða 127
(154) Blaðsíða 128
(155) Blaðsíða 129
(156) Blaðsíða 130
(157) Blaðsíða 131
(158) Blaðsíða 132
(159) Blaðsíða 133
(160) Blaðsíða 134
(161) Blaðsíða 135
(162) Blaðsíða 136
(163) Blaðsíða 137
(164) Blaðsíða 138
(165) Blaðsíða 139
(166) Blaðsíða 140
(167) Blaðsíða 141
(168) Blaðsíða 142
(169) Blaðsíða 143
(170) Blaðsíða 144
(171) Blaðsíða 145
(172) Blaðsíða 146
(173) Blaðsíða 147
(174) Blaðsíða 148
(175) Blaðsíða 149
(176) Blaðsíða 150
(177) Blaðsíða 151
(178) Blaðsíða 152
(179) Blaðsíða 153
(180) Blaðsíða 154
(181) Blaðsíða 155
(182) Blaðsíða 156
(183) Blaðsíða 157
(184) Blaðsíða 158
(185) Blaðsíða 159
(186) Blaðsíða 160
(187) Blaðsíða 161
(188) Blaðsíða 162
(189) Blaðsíða 163
(190) Blaðsíða 164
(191) Blaðsíða 165
(192) Blaðsíða 166
(193) Blaðsíða 167
(194) Blaðsíða 168
(195) Blaðsíða 169
(196) Blaðsíða 170
(197) Blaðsíða 171
(198) Blaðsíða 172
(199) Blaðsíða 173
(200) Blaðsíða 174
(201) Blaðsíða 175
(202) Blaðsíða 176
(203) Blaðsíða 177
(204) Blaðsíða 178
(205) Blaðsíða 179
(206) Blaðsíða 180
(207) Blaðsíða 181
(208) Blaðsíða 182
(209) Blaðsíða 183
(210) Blaðsíða 184
(211) Blaðsíða 185
(212) Blaðsíða 186
(213) Blaðsíða 187
(214) Blaðsíða 188
(215) Blaðsíða 189
(216) Blaðsíða 190
(217) Blaðsíða 191
(218) Blaðsíða 192
(219) Blaðsíða 193
(220) Blaðsíða 194
(221) Blaðsíða 195
(222) Blaðsíða 196
(223) Blaðsíða 197
(224) Blaðsíða 198
(225) Blaðsíða 199
(226) Blaðsíða 200
(227) Blaðsíða 201
(228) Blaðsíða 202
(229) Blaðsíða 203
(230) Blaðsíða 204
(231) Blaðsíða 205
(232) Blaðsíða 206
(233) Mynd
(234) Mynd
(235) Mynd
(236) Mynd
(237) Saurblað
(238) Saurblað
(239) Band
(240) Band
(241) Kjölur
(242) Framsnið
(243) Kvarði
(244) Litaspjald


Konge-Speilet =

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
240


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konge-Speilet =
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6

Tengja á þessa síðu: (170) Blaðsíða 144
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6/0/170

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.