loading/hleð
(46) Blaðsíða 20 (46) Blaðsíða 20
20 Cap. 9. torveldlig1 um at véla. En þat mun þykkja meira undr, er svá er ífrá sagt2 um þá menn er þat kunnu, at temja tré eða fjalir til þess, at sá maðr, er hann er eigi fimari3 á fœti en menn aðrir, meðan hann hefir ekki annat á fótum en skúa sina eða ellig-ar bera fœtr sína, en jafnskjótt sem hann bindr íjalar undir fœtr sér, annattveggja sjau álna langar eða átta, þá sigrar hann fugla at flaug eða mjóhunda at rás, þá sem mest mcgu hlaupa, eða hrein cr hleypr hálfu meira en hjörtr; þvíat sá er mikill ijöldi manna, er svá kann vel á skíðum, at hann stingr í einni rend4 sinni 9 hreina með spjóti sínu ok þaðan af fleiri. Nú mun þessi hlutr þykkja tortryggligr ok úlíkligr ok undarligr á öllum þeim löndum, er eigi vitu menn rneð hverri vél eða list slíkt má vera, at fjölin má tömd vera tif svá mikils fljótleiks, at á ljöllum uppi þá má ekki vætta forðask rás þess manns ok skjótleik, er fjalar hefir á fótum sér, þat sem jörðunni £ylgir; en [þegar hann lætr fjalarnar af fótúm sér, þá6 er hann ekki fimari en aðrir menn6. En í öðrum stöðum þar sem menn eru ekki slíku vanir, þá mun varla finnask svá fimr maðr, at eigi þykki af hánum taka allan fimleika, þegar er slík svá tré eru bundin við fœlr hánum, sem nú höfum vér um rœtt. Nú vitum vér þessa hluti til víss, ok eigum kost þegar um vetrum er snjár er, at sjá gnótt þeirra manna, er þessar vélar ok listir kunnu. Nú gátu vér ok skömmu þeirra hluta, er [allmikit undr mun7 þykkja i flestum löndum öðruin, þvíat þat er mest ígegn náttúru þeirri, er flest öll lönd liafa um dœgraskipti, þvíat hér skínn sól jafnbjart ok jafn- fagrt með jöfnum yl jafnvel um nætr sem um daga mikinn hluta sumars. J>at mun ok undarligt þykkja hér í landi á Mœri um mýri þá, er Björkudals8 mýrr er kölluð, at hvatki tré erþar cr í kastat, ok liggr þat þar þrjá vetr, þá verðr þat at steini, ok liafnar tréit náttúru sinni, þvíat þóat þat9 sé í eld kastat, þá glóar þat síðan sem stcinn, en áðr brann þat sem tré; ok höfum vér marga þá steina séna ok i höndum hafða, er hálft hefir vcrit tré, þatsem upp hefir staðit or mýrinni, en hitt steinn er [niðr hefir staðit í mýrina10. Nú má þat undarligt kalla, þvíatsúmýrr eríþeirri mörku, sem allskyns er œrinn11 viðar- vöxtr, ok sakar þat ekki, meðan þat er grœnt ok í vexti; en þegar er þat er höggvit, ok þat tekr at hrörna12, ok er þat13 þá kastat í mýrina, þá snýsk þat til steins náttúru. ’) torreyfilig 2) sem er tilf. 3) eða fljótari tilf. 4) einni rensf 6) þess á milli 6) ok mun þat mikit undr þykkja, þar sem menn eru eigi slíku vanir, en oss þykkir ekki undarligt þat vcra, þvíat vér erum slíku vanir tilf. ’) allmikil undr munu 8) Bjarkadals 9) því 10) í mýr- inni hefir staðit M) mikill 12) þorna 1 •’) því
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða 1
(28) Blaðsíða 2
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða 27
(54) Blaðsíða 28
(55) Blaðsíða 29
(56) Blaðsíða 30
(57) Blaðsíða 31
(58) Blaðsíða 32
(59) Blaðsíða 33
(60) Blaðsíða 34
(61) Blaðsíða 35
(62) Blaðsíða 36
(63) Blaðsíða 37
(64) Blaðsíða 38
(65) Blaðsíða 39
(66) Blaðsíða 40
(67) Blaðsíða 41
(68) Blaðsíða 42
(69) Blaðsíða 43
(70) Blaðsíða 44
(71) Blaðsíða 45
(72) Blaðsíða 46
(73) Blaðsíða 47
(74) Blaðsíða 48
(75) Blaðsíða 49
(76) Blaðsíða 50
(77) Blaðsíða 51
(78) Blaðsíða 52
(79) Blaðsíða 53
(80) Blaðsíða 54
(81) Blaðsíða 55
(82) Blaðsíða 56
(83) Blaðsíða 57
(84) Blaðsíða 58
(85) Blaðsíða 59
(86) Blaðsíða 60
(87) Blaðsíða 61
(88) Blaðsíða 62
(89) Blaðsíða 63
(90) Blaðsíða 64
(91) Blaðsíða 65
(92) Blaðsíða 66
(93) Blaðsíða 67
(94) Blaðsíða 68
(95) Blaðsíða 69
(96) Blaðsíða 70
(97) Blaðsíða 71
(98) Blaðsíða 72
(99) Blaðsíða 73
(100) Blaðsíða 74
(101) Blaðsíða 75
(102) Blaðsíða 76
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Blaðsíða 85
(112) Blaðsíða 86
(113) Blaðsíða 87
(114) Blaðsíða 88
(115) Blaðsíða 89
(116) Blaðsíða 90
(117) Blaðsíða 91
(118) Blaðsíða 92
(119) Blaðsíða 93
(120) Blaðsíða 94
(121) Blaðsíða 95
(122) Blaðsíða 96
(123) Blaðsíða 97
(124) Blaðsíða 98
(125) Blaðsíða 99
(126) Blaðsíða 100
(127) Blaðsíða 101
(128) Blaðsíða 102
(129) Blaðsíða 103
(130) Blaðsíða 104
(131) Blaðsíða 105
(132) Blaðsíða 106
(133) Blaðsíða 107
(134) Blaðsíða 108
(135) Blaðsíða 109
(136) Blaðsíða 110
(137) Blaðsíða 111
(138) Blaðsíða 112
(139) Blaðsíða 113
(140) Blaðsíða 114
(141) Blaðsíða 115
(142) Blaðsíða 116
(143) Blaðsíða 117
(144) Blaðsíða 118
(145) Blaðsíða 119
(146) Blaðsíða 120
(147) Blaðsíða 121
(148) Blaðsíða 122
(149) Blaðsíða 123
(150) Blaðsíða 124
(151) Blaðsíða 125
(152) Blaðsíða 126
(153) Blaðsíða 127
(154) Blaðsíða 128
(155) Blaðsíða 129
(156) Blaðsíða 130
(157) Blaðsíða 131
(158) Blaðsíða 132
(159) Blaðsíða 133
(160) Blaðsíða 134
(161) Blaðsíða 135
(162) Blaðsíða 136
(163) Blaðsíða 137
(164) Blaðsíða 138
(165) Blaðsíða 139
(166) Blaðsíða 140
(167) Blaðsíða 141
(168) Blaðsíða 142
(169) Blaðsíða 143
(170) Blaðsíða 144
(171) Blaðsíða 145
(172) Blaðsíða 146
(173) Blaðsíða 147
(174) Blaðsíða 148
(175) Blaðsíða 149
(176) Blaðsíða 150
(177) Blaðsíða 151
(178) Blaðsíða 152
(179) Blaðsíða 153
(180) Blaðsíða 154
(181) Blaðsíða 155
(182) Blaðsíða 156
(183) Blaðsíða 157
(184) Blaðsíða 158
(185) Blaðsíða 159
(186) Blaðsíða 160
(187) Blaðsíða 161
(188) Blaðsíða 162
(189) Blaðsíða 163
(190) Blaðsíða 164
(191) Blaðsíða 165
(192) Blaðsíða 166
(193) Blaðsíða 167
(194) Blaðsíða 168
(195) Blaðsíða 169
(196) Blaðsíða 170
(197) Blaðsíða 171
(198) Blaðsíða 172
(199) Blaðsíða 173
(200) Blaðsíða 174
(201) Blaðsíða 175
(202) Blaðsíða 176
(203) Blaðsíða 177
(204) Blaðsíða 178
(205) Blaðsíða 179
(206) Blaðsíða 180
(207) Blaðsíða 181
(208) Blaðsíða 182
(209) Blaðsíða 183
(210) Blaðsíða 184
(211) Blaðsíða 185
(212) Blaðsíða 186
(213) Blaðsíða 187
(214) Blaðsíða 188
(215) Blaðsíða 189
(216) Blaðsíða 190
(217) Blaðsíða 191
(218) Blaðsíða 192
(219) Blaðsíða 193
(220) Blaðsíða 194
(221) Blaðsíða 195
(222) Blaðsíða 196
(223) Blaðsíða 197
(224) Blaðsíða 198
(225) Blaðsíða 199
(226) Blaðsíða 200
(227) Blaðsíða 201
(228) Blaðsíða 202
(229) Blaðsíða 203
(230) Blaðsíða 204
(231) Blaðsíða 205
(232) Blaðsíða 206
(233) Mynd
(234) Mynd
(235) Mynd
(236) Mynd
(237) Saurblað
(238) Saurblað
(239) Band
(240) Band
(241) Kjölur
(242) Framsnið
(243) Kvarði
(244) Litaspjald


Konge-Speilet =

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
240


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Konge-Speilet =
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/d680688c-2f65-40dc-92a1-32718c99c9e6/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.