loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
Árshátíð TFÍ 1963. Fagnað samþykkt laganna frá 21. mars 1963. Samþykkt á Alþingi 21. marz 1963. Með setningu þessara laga nr. 135 frá 21. marz 1963 vinnst tvímælalaust stærsti sigur, sem TFÍ hefir unnið. Sá sigur skapaði raunverulega þann grund- völl, sem stétt okkar hefir síðan byggt alla baráttu sína á, bæði hvað snertir launakjör og eðlilega stöðu í þjóðfélaginu. Mjög sterkir menn voru á þeim tíma í Tækni, sem taldi um 25 menn og má þar t.d. nefna fyrsta formann TFI, Axel Kristjánsson forstjóra í Rafha og Svein Guðmundsson, forstjóra í Héðni, sem um skeið var alþingismaður. Báðir höfðu þessir menn mjög sterka aðstöðu til stuðnings framgangi málefna Tæknifræð- ingafélagsins og unnu því afar vel, studdu störfokkar hinna yngri með ráðum og dáð. Margir unnu mikið og gott starf til þess að koma þessu máli í höfn. Það var ómetanlegt fyrir okkur á þeim tíma að hafa jafn sterkan formann eins og Axel Kristjánsson var. Axel tók að sér formennsku við stofnun félagsins og var formaður í 6 ár samfleytt frá 1960—1966, þrátt fyrir margþætt störf, sem hann hafði á hendi sem forstjóri Rafha auk fjölmargra stjórna- og nefndarstarfa. Vann hann félagi okkar ótrúlega umfangsmikið starf og farsælt öll árin. Axel átti góða vini, sem hann fékk til þess að leggja málum okkar lið á Alþingi. Eggert G. Þorsteinsson var forseti sameinaðs þings og leiddi málið farsællega til lykta fyrir okkur. Þegar lögin voru sett um verndun menntunarheit- isins tæknifræðingur okkur til handa, þá vakti það mikla athygli og þótti í senn sanngirnis- og nauðsynja mál. Næsta stórmálið var að afmarka menntunarkröf- urnar og-seinna að tryggja sem best allan undirbún- ing að Tækniskóla Islands, ekki síst hvað varðar aðstöðu í tiiraunastofum efna- og eðlisfræði. Málefn- um okkar til stuðnings voru fengnir nokkrir menn er- lendis frá, t.d. forstöðumaður tæknifræðimenntunar í Danmörku frá danska Menntamálaráðuneytinu. Deildarkennari í eðlisfræðikennslu frá Árhus- Teknikum var einnig fenginn hingað heim í sam- bandi við stofnun Tækniskóla íslands. Auk þess fékk TFÍ Dr. Smith frá tæknifræðiskólanum í Hamborg, rektor tækniskólans í Osló, ofl. hingað til að halda fyrirlestra. Allt hjálpaði þetta til þess að byggja upp undirbúning að stofnun og starfi TFÍ. Dr. Gylfi Þ. Gíslason var menntamálaráðherra á þessum árum og hafði mjög góðan skilning á málefn- um okkar og studdi þau í hvívetna af sinni alkunnu skarpskyggni. Við fengum góðan stuðning frá íslenskum tækni- fræðinemum í Danmörku, sem stofnuðu félag og sendu okkur skriflega ályktun til stuðnings baráttu okkar. Þá er að nefna það að Ingeniör Sammenslutningen í Kaupmannahöfn veitti okkur ómetanlegan stuðn- 7
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Saurblað
(74) Saurblað
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Tæknifræðingafélag Íslands

Höfundur
Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tæknifræðingafélag Íslands
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.