loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
hefir prófi í tæknifræði hafi verið Guðmundur Jón Hlíðdal f. v. Póst- og símamálastjóri. Hann var sonur Jóns bónda í Hlíð í Vatnsnesi og fæddur 10. febr. 1886. Lauk hann prófi í rafmagnstæknifræði frá Hoh- ere Technische Lehranstalt Mittweita í Þýskalandi 1907, stundaði síðan framhaldsnám í Berlín 1908- 1909. Annar brautryðjandi er Bárður G. Tómasson f. 13.3 1885 að Hjöllum í Skötufirði d. 10.7 1961, faðir núverandi siglingamálastjóra Hjálmars R. Bárðar- sonar skipaverkfræðings. Bárður sigldi í okt. 1904 frá Isafirði til Frederikshavn, lærði og lauk þar sveins- prófi í skipasmíði 1908. Bárður fór svo á Konstrukt- örskólann í Helsingör 1909oglauk þaðan prófi 1911, fór svo 17. ágúst 1911 til Englands og lauk prófi í skipaverkfræði árið 1914 fyrstur íslendinga. Segja má að Bárður hafi verið einum mannsaldri á undan sinni samtíð. Hann teiknaði stálskip og fékk það samþykkt af Norsk Veritas, en enginn var á íslandi til þess að smíða eftir teikningum hans. Helsingjaeyrarskólinn er fyrst samþykktur 1934, sem fullgildur tæknifræðiskóli og er Sigurður Ingva- son, fyrsti íslenski skipatæknifræðingurinn sem út- skrifast þaðan og lifa skemmtilegar sögur ennþá af honum í skólanum, sem gjarnan var kallaður Is- manden. * HANDVERKEÆRI 06 SÉBVERKEÆRI Eigum að jafnaði á lager eða pöntum samkvæmt óskum allartegundir af handverkfærum og sérverkfærum. Eingöngu úrvalsverkfæri frá þekktum fram- leiðendum. Skipholti 17, símar 15159 og 122 30 12
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Saurblað
(74) Saurblað
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Tæknifræðingafélag Íslands

Höfundur
Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tæknifræðingafélag Íslands
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.