loading/hleð
(29) Blaðsíða 25 (29) Blaðsíða 25
greinadeild, þ.e. frumgreinadeild Tækniskólans fer ekki varhluta af þessu umróti. Skipuleggjendur þess- arar námsbrautar í íslensku skólakerfi hafa reynt að láta ekki reka á reiðanum heldur leitast við að hafa frumkvæði um æskilegar umbætur á kennslu og námsefni. Hvaða sess frumgreinadeild Tækniskólans kann að skipa í íslenskri skólasögu er líklega of fljótt að segja til um nú. Hitt er augljóst að hún mun verða tekin til endurmats eftir að sett hafa verið lög um samræmdan framhaldsskóla. Hvort sú endurskoðun leiðir til umbóta í framhaldsnámi verkmenntaðra manna skal ósagt látið. En hver sú viðleitni sem stuðlar að því að opna slíku fólki námsbrautir til framhaldsmenntunar og ílýtir fyrir að útrýma blind- götum skólakerfisins er fyllilega í þeim anda sem sveif yfir vötnunum þegar Tækniskóli íslands var stofn- aður. Nóvember 1980. Lífeyrissjóður Tæknifræðingafélags íslands Úrdráttur úr reglugerð L.T.F.Í. 2. gr. Hlutverk sjóðsins er að tryggja sjóðfélögum, mök- um þeirra og börnum lífeyri eftirþeim reglum, sem hér fara á eftir. 3. gr. Sjóðfélagar geta orðið allir fullgildir félagar og aukafélagar í Tæknifræðingafélagi íslands. Inn- tökubeiðni ásamt yfirlýsingu um, að umsækjandi vilji hlíta reglugerð sjóðsins, skal rituð á eyðublað, er sjóðurinn lætur í té. 9. gr. Sjóðfélagi, sem orðinn er fullra 65 ára, á rétt á að fá greidda inneign sína ísjóðnum, og skal sú greiðsla fara fram með jöfnum ársgreiðslum á eigi skemmri tíma en 10 árum, sbr. þó 3. málsgrein þessarar greinar. Deyi sjóðfélagi, skal inneign hans ganga til maka hans og barna undir 18 ára aldri eftirþeim reglum, er hér greinir: a) Láti hann eftir sig maka, en engin börn undir 18 ára aldri, rennur inneignin til makans. b) Láti hann eftir sig börn innan 18 ára, en ekki maka, skiptist inneignin milli barnanna, þannig að hvert barn fái sömu ársgreiðslu til 18 ára aldurs, þó ekki hærri en tvöfaldan barnalífeyri almannatrygginga á hverjum tíma. c) Láti hann eftir sig maka og börn innan 18 ára aldurs, skal fyrst reikna makanum helming inn- eignarinnar. Afhinum helmingnum skal greiða börnum eftir reglum b-liðs, en verði afgangur skal hann renna til makans. Um dreifingu greiðslna til maka gildir ákvæði 1. málsgreinar. Heimilt er stjórn sjóðsins að víkja frá ákvæðum um dreifingu greiðslna, ef innstæðan er svo lítil, að ársgreiðslur geta ekki náð eftirtöldum hundraós- hlutum þeirra launa, sem sjóðfélaginn greiddi síð- ast iðgjöld afí sjóðinn: a) Til sjóðfélaga..................25% b) Til eftirlifandi ekkju..........15% c) Til hvers barns................. 4% Þá má stytta greióslutímann svo, að árlegar greiðslur nemi ofangreindum fjárhæðum. Við ákvörðun ársgreiðslna skal reiknað með áætl- uðum vöxtum, sem færast eiga á sérreikning sam- kvæmt 6. grein. Nú er eftir innistæða i sjóðnum, sem enginn aðili á rétt á að fá greidda smám saman, og rennur hún þá í bú sjóðfélagans. Afgreiösla sjóðsins er að Lágmúla 7, (3. hæð), Reykjavík, pósthólf 976, sími 22120. 25
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Saurblað
(74) Saurblað
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Tæknifræðingafélag Íslands

Höfundur
Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tæknifræðingafélag Íslands
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.