loading/hleð
(31) Blaðsíða 27 (31) Blaðsíða 27
BJARNI SÍVERTSEN: Byggingadeild Tækniskóla Islands Byggmgadeild Tækniskóla íslands er stærsta sérgreinadeild skólans og sú eina sem útskrifar tæknifrædinga. Frá deildinni hafa verið brautskráðir 145 byggingatækni- fræðingar frá því að deildin hóf að full- mennta menn til tæknifræðiprófs árið 1969 eða að jafnaði 16 menn á ári. Þá hefur deildin hafíð menntun bygginga- tækna og útskrifast þriðji tæknahópurinn í desember 1980. Þótt byggingadeildin sé ekki aldin að árum hafa orðið verulegar breytingar á starfsemi og námi deildarinnar frá upphafí og hillir jafnvel undir frekari breytingar á næstu misserum. Upphaf deildarinnar Það var haustið 1969 sem hafin var kennsla í 2. hluta byggingatæknifræðináms hérlendis, en fram til þess tíma höfðu byggingamenn haldið utan til fram- haldsnáms að loknu prófi í 1. hluta eins og véla- og rafmagnsmenn gerðu og gera enn. Þeir nemendur sem urðu frumburðir byggingadeildarinnar útskrif- uðustíjúní 1971 — tólfaðtölu. Það hefur þurft mikið hugrekki til, samfara mikilli vinnu að fara af stað með 2. og 3. hluta námsins við þær aðstæður sem skólinn bjó við á þeim tíma; þröng- ur húsakostur, kennaralið sem samanstóð nær ein- göngu af stundakennurum, tækjakostur enginn og því síður fyrir hendi heppileg kennslugögn og náms- skrá. Þá sem oft síðar var leitað fanga hjá dönskum tækniskólum um efnisval og kennslubækur. Það segir sig sjálft, að í upphafi hefur námsefni og kennsla borið sterkan keim af dönskum staðháttum, en með tímanum hefur allt nám þróast og verið meira og meira staðhæft íslenskum háttum og atvinnulífi. Arið 1973 urðu þáttaskil í starfi deildarinnar. Með nýrri reglugerð var byggingatæknifræðinámið lengt um hálft ár og varð því 3 1/2 ár að loknu prófi frá raungreinadeild Tækniskóla Islands eða sambæri- legu stúdentsprófi. Þessari tímaaukningu hefur frá upphafi verið varið í vinnu að lokaverkefni nemenda, þannig að um aukna sérhæfingu varð að ræða, þó innan ramma byggingatæknifræðinámsins. Næsta umtalsverða breytingin á náminu í deild- inni varð þegar áfangakerfi var tekið upp við skólann. Þótt skiptar skoðanir séu um ágæti áfangakerfisins í svo fámennum skóla sem Tækniskóla Islands er hér þó komið „kerfi”, sem hægt er að virkja á ýmsa vegu, svo sem við aukna sérhæfingu í námi og meira náms- vali nemenda. Námsgreinar Nám til byggingatæknifræðiprófs við Tækniskóla Islands tekur 3 1/2 ár hið minnsta að loknu prófi í raungreinadeild eins og áður hefur verið minnst á. Námið skiptist þannig: 1. hluti-9 mánuöir 2. hluti-9 mánuðir 3. hluti-9 mánuðir+landmælinganámskeið 4. hluti-3 mánuðir (vinna að lokaverkefni) Við deildina eru kenndar 29 námsgreinar, sem skipt er í 54 námsáfanga, samtals 125 námseiningar. Þessum áföngum er skipt í 9 greinaílokka auk val- greinar og lokaverkefnis. Flokkarnir 9 eru: 1. Stærðfræði 2. Eðlisfræði 3. Byggingafræði 4. Burðarþolsfræði 5. Jarðtækni 6. Þolhönnun 7. Vegagerð og mælingar 8. Lagnir 9. Stjómun Valgreinarnar hafa einkum verið fjórar: 1. Þolhönnun 2. Vegagerð og mælingar 3. Lagnir 4. Rekstur 27
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Saurblað
(74) Saurblað
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Tæknifræðingafélag Íslands

Höfundur
Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tæknifræðingafélag Íslands
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.