loading/hleð
(32) Blaðsíða 28 (32) Blaðsíða 28
Árið 1978 varð fimmta valgreinin til: Gatnagerð og lagnir, sem er sambland af valgreinum nr. 2 og 3 hér að ofan. Stjórnun deildarinnar Við byggingadeildina starfa að jafnaði um 30 kennarar, þar af eru 9 fastir starfsmenn skólans. Auk þess koma við sögu milli 30 og 40 gestafyrirlesarar vegna valgreina og lokaverkefna og þar fvrir utan starfsmenn rannsóknastoínanna, sem nemendur deildarinnar sækja heim með verklegar æfingar sín- ar. Eins og fyrr er sagt, er hinum 54 námsáföngum skipt í 9 flokka. Kennarar í hverjum flokki mynda flokksstjórn, þar sem einn þeirra er fyrir sem flokks- stjóri. Hlutverk flokksstjórnar er einkum að fjalla um námsefni og aðferðir svo og kennslubækur. Flokksstjórarnir 9 ásamt deildarstjóra og fulltrú- um nemenda mynda deildarstjórn. Deildarstjórn er deildarstjóra til ráðuneytis, en deildarstjóri er skip- aður af rektor með samþykki menntamálaráðuneyt- isins. Eftirtaldir kennarar hafa verið deildarstjórar byggingadeildar: Jón Bergsson, verkfraeðingur Edgar Guðmundsson, verkfr. Bjami Sívertsen, fæknifr. Kristján Kristjánsson, tæknifr. Bjami Sívertsen, tæknifr. Störf að námi loknu Oft heyrast þær raddir að markaðurinn fyrir bygg- ingatæknifræðinga hljóti að vera orðinn mettur. Ekki er ætlunin að fjalla um það mál á þessum vettvangi nú, en benda má á grein í Félagsriti TFI 1. tbl. 1976, sem nefndist ,,Hvað er framundan?— Hugleiðingar um Qölgun byggingatæknifræðinga, stöðu þeirra og atvinnuhorfur”. Um mánaðamótin sept./okt. 1980 var hins vegar gerð könnun á því, við hvaða störf útskrifaðir bygg- ingatæknifræðingar frá Tækniskóla Islands starfa. En fyrst er rétt að líta á töflu, sem sýnir hvernig hinir 145 byggingatæknifræðingar frá Tækniskóla Islands skiptast milli ára og valgreina. Útskrifaðir byggingatæknifræðingar frá T.í. Skipting eftir valgreinum Þol- hönnun Vega-og mælingar Lagnir Rekstur Gatnag. og lagnir Samtals Júnf1971 5 4 3 12 Júní 1972 7 7 6 5 25 Júní1973 4 6 4 5 19 Des1974 5 5 3 4 17 Des1975 3 6 2 2 13 Des1976 4 3 8 4 19 Des1977 6 4 3 13 Des1978 4 3 2 4 13 Des1979 4 5 5 14 Samtals 42 27 34 33 9 145 (29%) (19%) (23%) (6%) (100%) Seinni taflan sýnir hins vegar hvernig sömu menn skiptast milli valgreina og starfssviða. 1969— 1972 1973— (6 mánuði) 1973— 1976 1976— 1980 1980 — Útskrifaðir byggingatæknifræðingar frá T.í. tímabilið júní ’71 — des. ’79 Skipting eftir valgreinum og starfssviðum (Könnun gerð sept./okt. 1980) Þolhönnun Vegagerðog Lagnir Rekstur Gatnagerð Samtals mælingar og lagnir Verkfr.-, teikni- og ráðgjafastofur: 10 5 14 4 5 38 (26,0%) Sveitafélög: (S.stjórar, b.fulltr. bæjartfr. o.fl.): 11 6 9 9 2 37 (25,5%) Hjá verktakafyrirt.: 1 2 1 1 1 6 ( 4,0%) Sjálfstæðir sem verktak. og með stofur: 4 3 2 4 13 ( 9,0%) Hjá iðnfyrirt.: 1 2 10 13 ( 9,0%) Hjá vegagerðinni: 2 4 1 7 ( 5,0%) Aðrar opinb. stofn. (skólar, faste.mat. Orkust., Landssími, Vitamál/Húsnmst.) 5 3 3 2 ' 1 14 (10,0%) Eru í eða hafa lokið framh.námi: 4 1 2 1 8 ( 5;5%) Annað og óþekkt: 4 3 2 9 ( 6,0%) 28
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Saurblað
(74) Saurblað
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Tæknifræðingafélag Íslands

Höfundur
Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tæknifræðingafélag Íslands
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.