loading/hleð
(33) Blaðsíða 29 (33) Blaðsíða 29
Tilgangur könnunarinnar var einkum sá að at- huga hvort einhver fylgni er á milli valgreina og starfssviða. Niðurstaðan hlýtur að vera sú, að svo sé ekki og er það í samræmi við ríkjandi skoðun, að byggingatæknifræðingar frá Tækniskóla Islands fái nokkuð „breiða” menntun enda skiptist námið í deildinni ekki í 2—3 línur eins og víða í erlendum skólum. Hver verður þróunin? Þótt skólar séu í eðli sínu íhaldssamar stofnanir á sér stað hægfara en jöfn þróun í námi og stjórnun Tækniskólans. Þrisvar sinnum hafa orðið tímamót í sögu bygg- ingadeildarinnar: — 1969 er hafist handa að fullmennta bygginga- tæknifræðinga hérlendis — 1973 er námið lengt um 1/2 ár. — 1977 er áfangakerfi tekið upp Þá má bæta við að haustið 1976 hófst menntun byggingatækna við deildina. Tæknanámið tekur 2 1/2 ár; þar af er eitt árið almennt undirbúningsnám í frumgreinadeildinni. Markmiðið með tæknanáminu er að mennta tæknimenn, sem geta brúað bilið milli iðnaðarmanna annars vegar og tæknifræðinga og verkfræðinga hins vegar. Menntun þeirra miðast einkum við það, að þeir geti starfað sem byggingastjórar, eftirlitsmenn, verk- takar og aðstoðarmenn á verkfræðistofum. Frekar dræm aðsókn hefur verið að þessu styttra námi deildarinnar, en þrátt fyrir það er það sannfær- ing þeirra.sem til námsins þekkja, að veruleg þörf sé fyrir þannig menntaða tæknimenn í íslensku at- vinnulífi. Sé aftur vikið að tæknifræðináminu og íhugað hvað helst sé framundan, þá er það ljóst, að verulegur þrýstingur er í þá veru að taka upp nýjar námsgrein- ar og fjölga áföngum, en þar sem fjöldi kennslu- stunda á viku er um 40 í öllum námshlutum er ógjörningur að fjölga námsgreinum við óbreytt ástand. Að þessu máli er nú unnið og sýnist mönnum eftirfarandi valkostir einkum koma til greina: 1. Ganga út frá því að menntun raungreinadeildarstúdenta og stúdenta menntaskóla hafi batnað það mikið undangengin ár að óhætt sé að skera niður frumgreinar í 1. hluta. 2. Lengja byggingatæknifræðinámið um 1/2 ár, þannig að það verði 4 ár að loknu raungreinadeildarprófi. 3. Hagnýta betur kosti áfangakerfisins og auka sérhæfingu í námi, þannig að fyrr í náminu velji nemendur um 2—3 línur. Mætti þannig hugsa sér að skipta náminu niður í kjarna og val, þar sem kjarninn væri t.d. 70—75% af náminu, en valið 25—30%. Eins og fyrr sagði er nú verið að vinna að þessu máli og hallast menn einkum að valkosti 3, en undir- búningur að slíkum breytingum sem þessum tekur verulegan tíma. Tengsl við félagið Tengsl byggingadeildarinnar og Tæknifræðinga- félagsins hafa ekki verið veruleg fram til þessa, en þó má nefna, að félagið hefur hin seinni ár sent fulltrúa sinn, þegar byggingatæknifræðingar hafa verið út- skrifaðir, og stjórn félagsins hefur síðan boðið ný- tæknifræðingum eftir útskrift í hóf. Þá hefur stjórn félagsins og ýmsir nefndarmenn mætt í skólann og kynnt félagið og starfsemi þess. En þau samskipti, sem bæði ráðamenn skólans og félagsins bundu einkum vonir við voru eftirmenntun- arnámskeið, en aðeins eitt slíkt námskeið hefur verið haldið (annað var auglýst en aílýst vegna ónógrar þátttöku). Þá má nefna að ýmsir fýrrverandi nem- .endur skólans haia fengið leyfTtil að sitja í valgreina- fyrirlestrum. Jafnframt því, að sú von er látin í ljós, að aukning verði á þessum samskiptum félagsins og deildarinnar, vill undirritaður fyrir hönd bygginga- deildarinnar senda félaginu árnaðaróskir á þessum tímamótum og þá einkum kveðjur til þeirra bygg- ingatæknifræðinga, sem í skemmri eða lengri tíma hafa numið við deildina. Nóvember 1980. 29
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Saurblað
(74) Saurblað
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Tæknifræðingafélag Íslands

Höfundur
Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tæknifræðingafélag Íslands
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.