loading/hleð
(47) Blaðsíða 43 (47) Blaðsíða 43
Hægt verður að leysa upp hefðbundna vinnustaði. Vinnustaðurinn verður nú heimilið sjalft og þar með verður hægt að ná stórum sparnaði. Oll ferðalög í lágmarki, minni orkunotkun, minni þungaiðnaður, sparnaður í skrifstofu- og verksmiðjubyggingum. Tofiler segir í bók sinni, Priðja Byltingin, að fyrsta byltingin hafi verið fyrir um það bil 10.000 árum, þegar hægt var hefðbundnu hjarðlífi og byrjað á staðbundinni akuryrkju. aðra byltingu telur Tofíler iðnbyltinguna, en hún hófst fyrir um það bil 300 árum. Þriðja byltingin telur hann að sé nú hafin, með tölvubyltingunni. Tofíler telur að á tíma iðnbylting- arinnar hafi framleiðsla ekki endilega verið í hlutfalli við neyzlu. Nú eigi sér stað breyting. Fjöldafram- leiðsla minnki, sérhönnuð framleiðsla fyrir einstaka aðila aukist og framleiðsla verði í réttu hlutfalli við neyzlu. Þungaiðnaður minnki en aukin áherzla verði lögð á léttan iðnað, svo sem rafeinda og hugbúnaðar- iðnað. Aukin áherzla verði lögð á rannsóknir og nýt- ingu auðlinda í sjó og himingeimnum. Tæknin er í dag fyrir hendi og í raun og veru sér enginn fyrir endann á þeirri öru þróun er nú hefur varað undanfarin 20—30 ár, þannig að hugmyndir Tofílers virðast raunsæjar. En óvissan er mikil í heimsmálunum og má vel vera að þessar hugleiðing- ar mínar um tölvutækni komist ekki á prent vegna þess að einhver í Moskvu eða Washington hafi ýtt á rauða takkann og sett afstað kjarnorkustyrjöld, e.t.v. vegna bilunar eða forritunarskekkju í tölvu. Tölvan er aðeins tæki og það er undir manninum sjálfum komið hvort þetta tæki verður notað til góðs eða ills. Nóvember 1980. 43
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Saurblað
(74) Saurblað
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Tæknifræðingafélag Íslands

Höfundur
Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tæknifræðingafélag Íslands
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 43
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d/0/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.