loading/hleð
(59) Blaðsíða 55 (59) Blaðsíða 55
HUDARHYND skpasmíðaiðnaðinn. Á seinni árum hefur þó átt sér stað æskileg þróun í þessum efnum þar sem tækni- menn á sviði véla og framleiðslu hafa tekið aukinn þátt í tæknivinnu á skipasmíðastöðvunum. Láta mun nærri að í dag séu starfandi 28 tækni- menn hjá þeim 6 stöðvum sem getið er um hér að framan sem er ca 4,7% af starfsmönnum stöðvanna og er það ca 3% af framleiðsluverðmæti þeirra. Mun þetta vera allnokkuð lægra hlutfall heldur en tíðkast í öðrum greinum eins og bygginga-, hitaveitu- og raf- veituframkvæmdum. Hjá þeim stöðvum sem stunda breytinga- og við- gerðarverkefni eingöngu er þetta hlutfall ennþá lægra og veruleg þörf að úr verði bætt. Þó enn sé ábótavant í þessum efnum hefur hér orðið mikil framför á síðustu árum. Einnig hefur safnast saman hjá stöðvunum tæknileg reynsla sem styrkt hefur stöðvarnar samhliða því að tæknimenntuðu starfsliði hefur Qölgað. Þar sem nú má segja að þessi iðnaður sé að komast af unglingsárunum og sé að verða fullorðinn er vel þess virði að staldra við og velta fyrir sér framtíðar- horfum hans. Hafa erfiðleikar undanfarinna ára skapað honum svo hæga þróun að hann verði undir í síharðandi samkeppni við niðurgreiddan skipasmíðaiðnað í ná- grannalöndum okkar? Eða er enn hægt að bæta þá erfiðu samkeppnisaðstöðu sem þessi iðngrein heíur búið við? Hvaða verkefni bíða þessa iðnaðar í fram- tíðinni? Og svo má lengi spyrja. Ef litið er á heimamarkað, sem mun vera einn sá stærsti í heimi, má nefna að sú skoðun virðist all útbreidd að fiskiskipastóll landsmanna sé orðinn allt of stór og að hægt sé að ná þeim afla, sem íslensk fiskveiðilögsaga getur gefið af sér með færri skipum. einkum hefur þessi skoðun beinst gegn togaraflotan- um og er þar skemmst að minnast yfirlýsingar frá nýafloknu fiskiþingi, Landssambandsþingi L.I.U. og ÍL Hér eru þó ekki allir á einu máli. Meðal annars má benda á nauðsyn aukinnar vöruvöndunar hjá ís- lenskum sjávarútvegi. Því til stuðnings má nefna að meðaltalsfiskverð netabáta á vetrarvertíð er rétt um annarsflokksverð eða um 25% lægra en fyrstaflokks- verð, en ca 30% aföllum þorski er veicfdur á þennan hátt. Kvartanir hafa komið frá ferskfiskmörkuðum í Evrópu vegna lélegs fisks frá íslenskum skipum sem landað hafa ísfiski erlendis. Algengt er að togarar séu svo lengi á veiðum að elsti fiskurinn er jafnvel farinn að skemmast þegar honum er landað, eða ekki er svigrúm til að vinna hann áður en gæði hans fara að falla því geymsluþol hans hefur verið fullnýtt um borð í skipinu. Einnig eru dæmi þess hjá togurum að afli berst um borð í svo stóru magni að ekki er mögu- leiki að vinna hann sómasamlega um borð. Þessi atriði eiga trúlega sinn þátt í þeim óánægjuröddum sem heyrst hafa frá þeim mörkuðum sem kaupa af okkur frystar fiskafurðir. Á hinni svonefndu skrap- veiði eru dæmi þess að veidd hefur verið grálúða sem ekki er í vinnsluhæfu ástandi og eru dæmi þess að mörgum bílformum af þeirri veiði hafi verið ekið í beinamjölsverksmiðjur. Einnig er ámælisvert að í sveltandi heimi sé hér hent í stórum stíl slógi ásamt lifur og hrognum og fer 55
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Saurblað
(74) Saurblað
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Tæknifræðingafélag Íslands

Höfundur
Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tæknifræðingafélag Íslands
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 55
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d/0/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.