loading/hleð
(65) Blaðsíða 61 (65) Blaðsíða 61
DAÐIÁGÚSTSSON: Ráðstefna bandaríska Ijóstœknifélagsins (IES) 24. -28. ágúst 1980 í Dallas Síðastliðið sumar átti ég kost á því að fara á ljós- tæknifélagsfund Bandaríska ljóstæknifélagsins sem haldinn var í Texasríki í borginni Dallas. Farið var sem leið liggur til Keflavíkur-New York og Atlanda og síðan til Dallas Fort Worth og með bus til Dallas. Ferðin gekk vel og var ég kominn á ráðstefnu- hótelið eftir 18*/2 stundar ferð og þar af 8'/2 stund á flugi en 10 stundir á leið út á flugvelli eða á leið frá flugvelli. Ráðstefnan hófst með mjög mikilli kokteilveislu sem stóð í 3 —4 tíma og var meiningin að hrista fólk eilítið saman. Svo það virðist fleiri þurfa að fá sér einn heldur en landinn til þess að geta talað. Að kokteiln- um loknum voru menn komnir í gott stuð og fóru margir út að borða. í þessu boði eignaðist ég ágæta vini og fékk mjög góð sambönd við fræðimenn sem hafa sent mér mik- inn fróðleik nú í allt haust. Daginn eftir hófst fundur- inn kl. 8.00 og ætla ég að reyna að segja frá því helsta en verð að stikkla á stóru því fyrirlestrarbunkinn er rétt um 12 cm af prentuðu máli. Pessa fyrirlestra er hægt að fá lánaða hjá greinarhöfundi ef einhverjir hafa áhuga á því að kynna sér þessi mál nánar. Mæling á orku notaðri til Ijósa Síðan olíukreppan skall á 1973 hefur athyglin stöð- ugt beinst að lýsingunni sem stórum orkunotanda í byggingum, en fremur lítið hefur verið gert af því að staðfesta hversu stór orkunotandi þetta er. Ástæð- urnar kunna að vera tvær: ein er sú að ekki hafa verið aðgengileg, einföld og ódýr mælitæki til þessara nota, hin ástæðan gæti verið sú að notkunartíminn á lýs- ingunni er oft ágiskun vegna þess að erfitt er að greina þessa notkun frá annarri á einfaldan hátt. Nákvæma orkunotkun til lýsingar er nauðsynlegt að þekkja til þess að geta svarað því á hvað löngum tíma búnaður til orkusparnaðar er að borga sig. Nýr ljósorkumælir (LOM) þróaður af „National Resc- arcle Concit of Canada” hefur nú litið rafsins ljós. Með þessum mæli er unnt að mæla hversu mikið má Mynd 1 61
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Saurblað
(74) Saurblað
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Tæknifræðingafélag Íslands

Höfundur
Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tæknifræðingafélag Íslands
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d

Tengja á þessa síðu: (65) Blaðsíða 61
http://baekur.is/bok/d9cc0b99-039b-4775-97ed-e77a980aee8d/0/65

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.