
(7) Blaðsíða 3
Tæknifræöingafélag íslands
20 ára afmælisrit
Efni:
Tæknifræðingafélag íslands
20 ára 5
Um Tækniskóla íslands á
20 ára afmæli TFÍ 18
Tækniskólinn kærkominn val-
kostur í baráttunni gegn
blindgötum skólakerfisins 23
Byggingadeild Tækniskóla
íslands 27
Rafmagnsdeild Tækniskóla
íslands 31
Úr dagbók véladeildar
Tækniskóla íslands 36
Hugleiðingar um tölvutækni 40
Að starfa að sveitarstjómar-
málum 46
Endurmenntun — könnun á
framboði 50
Hvað er framundan hjá
íslenskum skipasmíða-
iðnaði? 54
Ráðstefna bandaríska Ijós-
tæknifélagsins (IES) 61
Útgefandi:
Tæknifræðingafélag íslands
Lágmúla 7, 3. hæð
105 Reykjavík
Setning og umbrot:
Leturval sf.
Dugguvogi 23 - Sími 33840
Prentun:
Prentsmíði hf.
Sími22366
Forsíða:
Guðbergur Auðunsson
A árinu 1980 varð TFÍ 20 ára. í tilefni afmælisins ákvað
stjórn félagsins að gefa út blað, afmælisblað, og varskipuð
ritnefnd til að starfa að málinu. Sést hér árangurinn af því
starfi.
Efnissöfnun hófst vorið 1980 og var ætlunin að blaðið
kæmi út að hausti, en því miður reyndist það ekki kleift.
Erfitt var að ná inn efninu og var það ekki að öllu leiti
komið í hendur ritnefndar fyrr en í marz 1981. Er vonandi
að það komi ekki að sök og lesendur hafi þrátt fyrir það
gagn og gaman aflestri blaðsins.
Nú eru um 450 félagar í TFI. Auk starfsemi félagsins
sjálfs, er einnig í tengslum við félagið lífeyrissjóður og tvö
stéttarfélög. Þá er TFI aðili að öðrum stærri samtökum.
Þetta leiðir hugann að því, hvers vegna svo illa gangi að
halda uppi útgáfustarfsemi á vegum félagsins. Æskilegasta
formið á að koma upplýsingum og tilkynningum til fél-
agsmanna er eflaust fréttabréf sem gefa má út með til-
tölulega litlum kostnaði. Vandamálið er hins vegar efnis-
söfnun. Mjög erfitt er að fámenn til að skrifa pistla og lenda
því skrif í slíkt fréttabréf er hér átt við 4 til 8 síður, á einum
eða tveimur aðilum.
Fréttabréf opnar leið til innbyrðis tjáninga og skoðana-
skipta félagsmanna, en það verður að sjálfsögðu að vera
fyrir hendi áhugi félagsmanna.
Hver er þá tilgangurinn ef ekkert efnifæst í slíkt frétta-
bréf? Betra er fyrir félagið að senda út upplýsingar til
félagsmanna í bréfsformi, þegar þess er þörf en að halda
úti fréttabréfi, fréttabréfsins vegna.
Vakni hins vegar áhugi félagsmanna á félaginu og mál-
efnum þess er strax komin þörf fyrir fréttabréf.
ÍMAÍ 1981
Finnbogi Höskuldsson
Stefán Geir Karlsson
Þorleifur Finnsson
3
L
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Saurblað
(74) Saurblað
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Saurblað
(74) Saurblað
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald