loading/hleð
(29) Blaðsíða 23 (29) Blaðsíða 23
23 um, heiti þeirra og hádegisstefnan. Látum oss nú reyna, hvernig þetta tekst. Stjörnufrœhingarnir eru búnir aS skipta stjörn- unum niíiur f ýmsar raÖir, eptir því hve bjart- ar þær eru og stúrar af jörbu aS sjá; hafa þeir skipt stjörnum þeim öllum, er glöggskyggnir menn sjá meb berum augum um heiSskírar næt- ur, nifeur í 6 eibur 7 raibir; þcgar í sjónpípur (Telescopia) er litið, sjáum vjer æ fleiri og fleiri, og eru þær taldar í 8., 9., 10. röb, o. s. frv.; kallast stjörnur þær allar einu almennu orbi: s jó npípu stj örnur L Eptir afstöbum stjarnanna sín í milli er þeim enn fremur skipt ni&ur í merki (Signa s. Astra) e&ur flokka (Constellationes), og þeir nefndir eptir einhverjum gubi, eba hetju, eba dýri, efeur og öferum hlutum, þeim er afe þótti kvefea í forneskju; sífear hafa yngri stjörnufræfeingar enn bætt vife nokkrum stjörnumerkjum, svo nú á dög- um teljum vjer alls 108 slíka stjörnuflokka; merk- astir þeirra eru 12 hin alkunnu stjörnumerki á sólbrautinni, cfeur dýrahringurinn. Svo er og ölíum himinmerkjum skipt nifeur í 3 höfufe- *) Eptir því, sem næst verfeur komizt, eru stjörnur þær, sem sjást mefe berum angnm, samtals hjer um bil frá 15,000 til 20,000, og eru 15 til 20 af þeim taldar í 1. röfe, 50 til 00 í 2., hjer um bil 200 í 3., o. s. frv. Sjónpípustjörn- urnar eru óteljandi.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Saurblað
(116) Saurblað
(117) Band
(118) Band
(119) Kjölur
(120) Framsnið
(121) Kvarði
(122) Litaspjald


Stundatal eptir stjörnum og tungli

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
118


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Stundatal eptir stjörnum og tungli
http://baekur.is/bok/da0ae0d8-f0bc-4fbe-872b-d62b53915ad6

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/da0ae0d8-f0bc-4fbe-872b-d62b53915ad6/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.