loading/hleð
(51) Blaðsíða 29 (51) Blaðsíða 29
VI. K. eðr Graatar - Halla. 29 Halli svarar: þat er ort um þat, er liann bar út ösku meb öcrum systkinum sínum ok þótti þá til einkis annars fœr’r fyrir vitsmuna sakir, ol^ varb þó um at sjá, at eigi væri eldr í, svá at mein vröi at, því at hann þurfti allt vit sitt í þann tíma. Konungr spyrr, ef þetta væri satt. Satt erþat, herra! segir Þjóðólfr. IIví haföir þú svá úviröuligt verk? segir konungr. þyí, herra! segir Þjóðólfr, at ek vilda flýta oss til leika, en eigi váru verk á mik lagin, þat olli því, segir Halli, at þú þóttir eigi hafa verkmanns vit. Ekki skulut þit viÖtalast, segir konungr, en heyra viljum vér kvæöin bæÖi, ok svá varb at vera. Kvaö þá hvárr sitt kvæöi, ok er lokit var kvæÖunum, mælti konungrinn: lítit er kvæÖit hárttveggja, enda munu lítil hafa verit yrk- isefnin, ok þat þó ennminna, er þú heíir ort, Þjóð- ólfr! Svá er ok, herra! segir Þjóðólfr, ok er Halli oröhvass mjök; en skyldara þœtti mér honum at liefna fööur síns en at eiga sennur viö mik hér í Noregi. Er þat satt Halli? segir konungr. Satt er þat, herra! segir Halli. Hví fórtu af Islandi til höföíngja viö þat, at þú haföir eigi hefnt fööur þíns? segir konungr. því, herra! at ek var barn at aldri, þá erfaÖir minn var veginn, ok tóku, frændr (mínir) málit ok sættust á fyrir mína hönd, en þat þykkir1 íllt nafn á váru landi, at heita griöníÖingr. Konungrinn svarar: þat er nauösyn, at ganga eigi á griö eör sættir, olc er ór þessu allvel leyst. Svá ]) heitir, handritit.
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða I
(4) Blaðsíða II
(5) Blaðsíða III
(6) Blaðsíða IV
(7) Blaðsíða V
(8) Blaðsíða VI
(9) Blaðsíða VII
(10) Blaðsíða VIII
(11) Blaðsíða IX
(12) Blaðsíða X
(13) Blaðsíða XI
(14) Blaðsíða XII
(15) Blaðsíða XIII
(16) Blaðsíða XIV
(17) Blaðsíða XV
(18) Blaðsíða XVI
(19) Blaðsíða XVII
(20) Blaðsíða XVIII
(21) Blaðsíða XIX
(22) Blaðsíða XX
(23) Blaðsíða 1
(24) Blaðsíða 2
(25) Blaðsíða 3
(26) Blaðsíða 4
(27) Blaðsíða 5
(28) Blaðsíða 6
(29) Blaðsíða 7
(30) Blaðsíða 8
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 13
(36) Blaðsíða 14
(37) Blaðsíða 15
(38) Blaðsíða 16
(39) Blaðsíða 17
(40) Blaðsíða 18
(41) Blaðsíða 19
(42) Blaðsíða 20
(43) Blaðsíða 21
(44) Blaðsíða 22
(45) Blaðsíða 23
(46) Blaðsíða 24
(47) Blaðsíða 25
(48) Blaðsíða 26
(49) Blaðsíða 27
(50) Blaðsíða 28
(51) Blaðsíða 29
(52) Blaðsíða 30
(53) Blaðsíða 31
(54) Blaðsíða 32
(55) Blaðsíða 33
(56) Blaðsíða 34
(57) Blaðsíða 35
(58) Blaðsíða 36
(59) Blaðsíða 37
(60) Blaðsíða 38
(61) Blaðsíða 39
(62) Blaðsíða 40
(63) Blaðsíða 41
(64) Blaðsíða 42
(65) Blaðsíða 43
(66) Blaðsíða 44
(67) Blaðsíða 45
(68) Blaðsíða 46
(69) Blaðsíða 47
(70) Blaðsíða 48
(71) Blaðsíða 49
(72) Blaðsíða 50
(73) Blaðsíða 51
(74) Blaðsíða 52
(75) Blaðsíða 53
(76) Blaðsíða 54
(77) Blaðsíða 55
(78) Blaðsíða 56
(79) Blaðsíða 57
(80) Blaðsíða 58
(81) Blaðsíða 59
(82) Blaðsíða 60
(83) Blaðsíða 61
(84) Blaðsíða 62
(85) Blaðsíða 63
(86) Blaðsíða 64
(87) Blaðsíða 65
(88) Blaðsíða 66
(89) Blaðsíða 67
(90) Blaðsíða 68
(91) Blaðsíða 69
(92) Blaðsíða 70
(93) Blaðsíða 71
(94) Blaðsíða 72
(95) Blaðsíða 73
(96) Blaðsíða 74
(97) Blaðsíða 75
(98) Blaðsíða 76
(99) Blaðsíða 77
(100) Blaðsíða 78
(101) Blaðsíða 79
(102) Blaðsíða 80
(103) Blaðsíða 81
(104) Blaðsíða 82
(105) Blaðsíða 83
(106) Blaðsíða 84
(107) Blaðsíða 85
(108) Blaðsíða 86
(109) Blaðsíða 87
(110) Blaðsíða 88
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Kvarði
(116) Litaspjald


Sex sögu-þættir

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sex sögu-þættir
http://baekur.is/bok/db0e102d-6008-4689-8a0c-199ab85b9ea1

Tengja á þessa síðu: (51) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/db0e102d-6008-4689-8a0c-199ab85b9ea1/0/51

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.