loading/hleð
(79) Blaðsíða 57 (79) Blaðsíða 57
VII. K. Ilemingi Áslákssyni. 57 þá kvefer konungr menn út at ganga til sjóar. þá kom konungr at máli vib Ilalldór Snorrason ok mælti: þér ætla ek at fyrirkoma Ilemingi á sundi í dag. Halldórr mælti: heptast mun þat fyrir þeim, er meiri eru fyrif sér en ek. í>á kvaddi konungr til Böðvar Eldjárnsson1. Böðvarr mælti: þó ek hefba allra manna íþróttir, skylda ek hann þó at engu pína, en allra sízt, er ek veit, at mik skortir alit viö liann. þá mælti konungr vife Nikulás Þor- bergsson: þú skalt þreyta Heming á sundi. Nikulás mælti: eigi veit ek, hversu gengr, en freista má ek, ef þér vilit. Konungr kvaddi þá bába til sunds. Hemingr mælti: eigi þarf ek nú vib at hlífast, því Iielzt vilda ek vib hann eiga, ef ek ætta vib nokkurn. Nú kasta þeir klæf um, ok fara síban til sunds. Nikulóis spyrr: hvárt skulum vér nú reyna kappsund áfram langt? í'ess2 er kostr, segir Hcmingr, at reyna kappsund; þú hefir mik fyrri lagt á hinu ijfcru. Síban leggr Hemingr undan landi. Nikulás fréttir, er þeir liafa lengi lagzt: sýnist þér eigi, at vit hverfim aptr V Hemingr mælti: „framar get (ek), atþérvilit, kon- ungs mágarnir, lykkju gjöra á leifeinni", ok leggst sem áiir. Nikulás leggst hóti seinna, ok fréttir litlu sífear: ertu ráöinn í at leggjast lengra? Hemingr mælti: einfœrr hugba ek at þú mundir, þótt (þú) vildir at landi, en fara mun ck lengra. Vel þykkir mðt þat ætlat vera, segir Nikulás, ok á þat mun ek hætta, at hverfa til lands. Ilann hverfr þá aptr, J) Eldiuarsson. 2) þat, handritit.
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða I
(4) Blaðsíða II
(5) Blaðsíða III
(6) Blaðsíða IV
(7) Blaðsíða V
(8) Blaðsíða VI
(9) Blaðsíða VII
(10) Blaðsíða VIII
(11) Blaðsíða IX
(12) Blaðsíða X
(13) Blaðsíða XI
(14) Blaðsíða XII
(15) Blaðsíða XIII
(16) Blaðsíða XIV
(17) Blaðsíða XV
(18) Blaðsíða XVI
(19) Blaðsíða XVII
(20) Blaðsíða XVIII
(21) Blaðsíða XIX
(22) Blaðsíða XX
(23) Blaðsíða 1
(24) Blaðsíða 2
(25) Blaðsíða 3
(26) Blaðsíða 4
(27) Blaðsíða 5
(28) Blaðsíða 6
(29) Blaðsíða 7
(30) Blaðsíða 8
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 13
(36) Blaðsíða 14
(37) Blaðsíða 15
(38) Blaðsíða 16
(39) Blaðsíða 17
(40) Blaðsíða 18
(41) Blaðsíða 19
(42) Blaðsíða 20
(43) Blaðsíða 21
(44) Blaðsíða 22
(45) Blaðsíða 23
(46) Blaðsíða 24
(47) Blaðsíða 25
(48) Blaðsíða 26
(49) Blaðsíða 27
(50) Blaðsíða 28
(51) Blaðsíða 29
(52) Blaðsíða 30
(53) Blaðsíða 31
(54) Blaðsíða 32
(55) Blaðsíða 33
(56) Blaðsíða 34
(57) Blaðsíða 35
(58) Blaðsíða 36
(59) Blaðsíða 37
(60) Blaðsíða 38
(61) Blaðsíða 39
(62) Blaðsíða 40
(63) Blaðsíða 41
(64) Blaðsíða 42
(65) Blaðsíða 43
(66) Blaðsíða 44
(67) Blaðsíða 45
(68) Blaðsíða 46
(69) Blaðsíða 47
(70) Blaðsíða 48
(71) Blaðsíða 49
(72) Blaðsíða 50
(73) Blaðsíða 51
(74) Blaðsíða 52
(75) Blaðsíða 53
(76) Blaðsíða 54
(77) Blaðsíða 55
(78) Blaðsíða 56
(79) Blaðsíða 57
(80) Blaðsíða 58
(81) Blaðsíða 59
(82) Blaðsíða 60
(83) Blaðsíða 61
(84) Blaðsíða 62
(85) Blaðsíða 63
(86) Blaðsíða 64
(87) Blaðsíða 65
(88) Blaðsíða 66
(89) Blaðsíða 67
(90) Blaðsíða 68
(91) Blaðsíða 69
(92) Blaðsíða 70
(93) Blaðsíða 71
(94) Blaðsíða 72
(95) Blaðsíða 73
(96) Blaðsíða 74
(97) Blaðsíða 75
(98) Blaðsíða 76
(99) Blaðsíða 77
(100) Blaðsíða 78
(101) Blaðsíða 79
(102) Blaðsíða 80
(103) Blaðsíða 81
(104) Blaðsíða 82
(105) Blaðsíða 83
(106) Blaðsíða 84
(107) Blaðsíða 85
(108) Blaðsíða 86
(109) Blaðsíða 87
(110) Blaðsíða 88
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Kvarði
(116) Litaspjald


Sex sögu-þættir

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sex sögu-þættir
http://baekur.is/bok/db0e102d-6008-4689-8a0c-199ab85b9ea1

Tengja á þessa síðu: (79) Blaðsíða 57
http://baekur.is/bok/db0e102d-6008-4689-8a0c-199ab85b9ea1/0/79

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.