
(1) Blaðsíða [1]
Stutt skýrsla
um orsakir fjársýkinnar á íslandi, og um
ráð til að eyða henni.
ÍVTeban jeg var á Islandi í sumar, spurbi jeg mig
fyrir um sýki þá, er köllub er fjárpest, einkum í
þeim höruðum, þar sem sauöfénabur hefir mjög
drepizt úr henni á seinni árum. Af lýsíngu þeirri, er
jeg hefi fengið á sýki þessari, og reynslu þeirri, er
jeg hefi aflað mér viö aö krjúfa kindur er drepizt
hafa úr þessum kvilla, ræö jeg, aö þessi sýki opt-
astnær eru hnútar (Tuberkler) í lúngunum. Tii
aö aptra því, aö þessi lúngnasýki breiöist út, og
til þess sauöfénaður, sem sýkist, ekki drepist svo
mjög, ætla jeg meö fám oröum aö telja upp þær
varúöarreglur, er gæta veröur í þessu efni:
1. Reynslan hefir sýnt, aö lúngnasýkin gengur í
erföir til lambanna, og hjálpar ásigkomulag hag-
ans til aö þessi sýki magnast meö aldrinum;
er þaö því mjög áríöandi, aö svo miklu leiti
sem kostur er á, aö sjá um, aö bæöi ærnar og
eins brundhrútarnir séu lausir viö sýki þessa.
Auökenni sýkinnar eru þessi: kindin þrífst al-
drei og er opt hálfhoruö; ullarvöxtur er veiklu-
legur (berir skjannar koma framan á brjóst-