loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
souar. En |>ad er nú ekki niikils vert livört hlutfail lífsins liefur verid, J>egar Jietta stríd er á enda, liitt er meira vert, hvörnig hvörr í sínu rúmi liefir tekid {m sem hon- um mætti, og borid sitt hlutfall. Med hvörju sinni sú Framlidna bar sjnn mótgang, er mer ekki eins kunnugt og þad, livörnig hún tók því gledilegra lilutfalii æfiunar. Hún fann til mótlætisins þúnga, þad vottar sorg eptir manninn er {níngt lagdist á liana. En hafi hún verid þá búin ad læra þá gud- rækni sem hemii sýndist svo töm á hinum efri áruin, veit eg hún liefir gefid sig Gudi, og lagt sig med audmýkt undir hans hirt- andi hönd. En eptir ad liagur hennar sner- ist til láns lienni og liennar, heyrdi eg hana opt med lieitri audakt lofa Drottinn fyrir alla medferd á ser, svo innilega, ad einginn gat efast um ad munnurinn taladi af nægd lijartans. j>á fer nú vel þegar maduriun í mótgáhgi vonar til Drottins, og í velgeingni man til þess ad vera þakklátur. Uin gáfur vorrar Framlidnu má þad med sanni segja, ad þær vóru afbragds gód-


Æviminning

Æfi-Minning Prestsekkju Sigrídar Magnúsdóttur
Ár
1831
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æviminning
http://baekur.is/bok/dd7fb39d-32ac-419f-8ad8-4a34a3aaa3fb

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/dd7fb39d-32ac-419f-8ad8-4a34a3aaa3fb/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.