loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
" / 13 kljádar. I voninni fagna foreldrar og for- eldra vinir, þegar afkvæmid er fædt. I trúnni géta náúngar hins framlidna, og þeirra vinir fagnad, og skyldi einlivörjum til hugar koma, ad trúin gæti ei verid nógu viss og sterk til ad gledja vid J>etta atridi, J)á gét eg fullyrdt, og J)ad af reynslunni, ad bili trúin, })á bregdst líka vonin foreldrisins tídum. þennan samjöfnnd mætti leingra leida, en eg vil ekki vidbæta ödru enn Jiessu, ad })ó menn væru án trúar á ödru lííi, svo er J)ad vanda- söm spurning úr ad leysa: hvört meira til- efni sé til ad gledjast, })egar madurinn fæd- ist, heldurenn })egar liann deyr. Sá sem fædist, á í vændum bædi fögnud og sorg, og nóga armædu, hinn sem deyr, skyldi ei vera von á lííi eptir þetta, sem mínu viti gétur |)ó aldrei skilist, ad eg ekki tali um ástædur vorrar trúar fyrir von eilífs lífs, hann á hvorugs von, í })ess stad hvíldar, og gæti vÖl haft stad, kémur þad mest uppá livörs eins lundarlag, livad hann vildi heldur kjósa. En þad sjá allir ad fyrir hinn há- aldrada, sein Iííid er ordid ad byrdi, svo er


Æviminning

Æfi-Minning Prestsekkju Sigrídar Magnúsdóttur
Ár
1831
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æviminning
http://baekur.is/bok/dd7fb39d-32ac-419f-8ad8-4a34a3aaa3fb

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/dd7fb39d-32ac-419f-8ad8-4a34a3aaa3fb/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.