loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 gott liedan ail fara og fá hvíld. Hvad Jkí, })egar von er á sælufullu lífi, med upp- vngdu íjöri, hvar hvörki er synd, sorg ne daudi, })ví svo kennir tníin oss. Eg hefi opt sed glada nienn og med }>eim tekid hlutdeihl í })eirra fögnudi og }x> man eg ekki til, ad eg liafi sed nokkurn gladari, eptir útliti audlilisins ad dæma, í lijarta sínu, lxeldurenn þessa Frumlhlnu, }>egar miuntist á Gud og Guds handleidslu á ser og sínum. Eg ímyndadi mer ad luín væri nú þegar flutt inní sælunnar heim- kynni, og farin ad njóta }>ess fagnadar, sem á eilíflega ad verda hlutdeild liinna útvöldu, og lrafi glediu getad skinid svo gegnum }>ad lnörlega lms sem andi hennar hjó í, hvörr vill þá lýsa hennar fögnudi, })egar hún nú liereptir endurfædd, fer huga yfir síua lífsleid og þekkir tilfulls tilgáng alls }>ess sem Gud let hana gegnumgánga? Ver und- irtökum med Postulanum: })ad hefir ekki auga sed, og ekki eyra heyrt, og eingum hefiv til hugar komid }>ad sem Gud hefir ætlad }>eim, er hann elska.


Æviminning

Æfi-Minning Prestsekkju Sigrídar Magnúsdóttur
Ár
1831
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æviminning
http://baekur.is/bok/dd7fb39d-32ac-419f-8ad8-4a34a3aaa3fb

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/dd7fb39d-32ac-419f-8ad8-4a34a3aaa3fb/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.