loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
Sigrídur Magnús dóttir, fædil 5ta Janúar 1741, giftist 14da September 1760, I 1 1 u g a Presti J ó n s s y n i. Atti mcil honum 14 börn. Vard ekkja 4da Febrúar 1782. Andadist 8da Sopt. 1830. Atgiörvi var aerid henni veitt: Sdlarblida sameinud röggsemi, Sönn gudhrœdsla, dœmafd gódsemi; Vel sem prýdir vantadi ekki neitt. Laung var œfi, lifid einatt sorg, Einn sd veit, sem andvörp hjarlans slrilur, Og sem lieyrir hvad ei túngan \\ytur, Hvörsu vóru hennar tárin mörg. Sœllrar elli sorgir eptir naut. Gudrœkni var gledi ekkju-daga; Gud i tima veit sin lörn ad aga; Södd lifdaga sœlan afgdng hlaut.


Æviminning

Æfi-Minning Prestsekkju Sigrídar Magnúsdóttur
Ár
1831
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æviminning
http://baekur.is/bok/dd7fb39d-32ac-419f-8ad8-4a34a3aaa3fb

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/dd7fb39d-32ac-419f-8ad8-4a34a3aaa3fb/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.