loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 Sú Framlidna ólst upp liiá foreldrum síuum, þarsem húu fæddist, í J alnsfivdi innau Isafj'ardar-Sýsslu; í þeirri sömu Sýsslu var Fadir hennar Prófastur, en Prestur til Vatnsfjardar. Nöfn Foreldranna vóru: Magmís Teitsson og Ingibjörg Marliús- dóttir. Vor Framlidna fæddist á þeim tíma, þegar sidur var ad uppala hörn ti! hardfeingis og alvörugefni med liörduin aga, og láta ei unglínginn eda jafnvel barnid verda hússbónda á lieimilinu. Sú Framlidna vard fyrir sarna lilutfalli, sein hennar systkyni og jafnaldrar, á því heimili, livar stjórnsemi var eingu linari enn annarstadar um sama leiti. 21 árs gömul giftist hún Hluga Jóns- ( syni, er fyrst var Kapellan hiá teingdaföd- ur sínum Prófasti- Magnúsi Tcitssyni, og sídan Prestur til Kyrkjubóls í Lángadal, jafnt nafntogadur fyrir liugvit, sem rád- vendni. Saman vid þennan sinn elskada mann bjó liún í rúm 20 ár og átti med honum 14 börn, hvaraf nú lifa 5. Madur hennar burtkalladist vofeiflega, drukknadi á heimferd úr kaupstad med þeirra elsta syni, 1


Æviminning

Æfi-Minning Prestsekkju Sigrídar Magnúsdóttur
Ár
1831
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æviminning
http://baekur.is/bok/dd7fb39d-32ac-419f-8ad8-4a34a3aaa3fb

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/dd7fb39d-32ac-419f-8ad8-4a34a3aaa3fb/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.