loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
6 /py efuilegum manni, og fleirum vandalausum; var þá margt af börnum þeirra hjöna á lífl, því kornúng döu ei nema 2, og önnur 2 á 7da og 9,la aldursári, en lieima vóru þá samt ekki nerna 4, og þeirra hid elsta á 17da ari, því Fadirinn, var búinn ad koma hinum frá ser, þar hanu af einhvörri þeirri gáfu sálarinnar, sem ad liægra er ad seg- ja med sanni liún se gædd med, þó mis- jafnt beri á henni, lieldurenn ad segja hvörnig á standi, bjóst vid ad lífsstundir sínar fækkudu ódum. Af sömu orsök hafdi liann flutt sig frá Kyrkjubóli því véniulega Prests- setri í sókninni, og á litla, liæga jörd, sem undir stadinn liggur, svo konan, ef síu misti vid, væri ei bundin, bædi vid erfida bú- jörd og þúngt útsvar eptir sinn dag. J»essi mótgangsskúr, missir manns síns og sonar í einu, lagdi vora Frumlidnu í rúmid, svo hún sinnti eingu og gat eingu sinnt um lángan tíma eptir. Mér er minnisstætt frá mínum ýngri árum, bædi hvad mannskadi þessi var hraparlegur álitinn t plátsinu, og undireins hvad sorglegt ástand þessa heim-


Æviminning

Æfi-Minning Prestsekkju Sigrídar Magnúsdóttur
Ár
1831
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æviminning
http://baekur.is/bok/dd7fb39d-32ac-419f-8ad8-4a34a3aaa3fb

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/dd7fb39d-32ac-419f-8ad8-4a34a3aaa3fb/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.