loading/hleð
(139) Blaðsíða 119 (139) Blaðsíða 119
vér cigurn skill!" Jrá svaraði Haraldr: „|>at er forn siðr, at hinn vilrari1 177. vægir!“ ok gékk síðan aptr á skip sitt. En í þvílíkum viðrskiptum3 fansk þat, at vant var at gæta þeirra sættar, töldu Magnúss konungs menn at hann hafði réttara at mæla, en þeir er uvitrari váru sögðu, at Haraldr væri nökkut svívirðr. Nú sögðu Haralds menn, at eigi var skilt á aðra leið, en Magnús konungr skyldi hafa lægit, ef þeir kœmi báðir jafnsnemma; en [eigi skyldi Haraldr or lægi leggja3, ef hann kœmi fyrr; töldu þeir Harald hafa gört vitrliga ok vel, en þeir er verr vildu um rœða, þá sögðu at Magnús konungr vildi rjúfa sætt, ok létu at hann alla vega vildi gera úsœmd ok rangt4 Haraldi konungi. þulíkar5 greinir gerðusk brátt at umrœðu úvitra manna, ok enn hafa verit fleiri þeir hlutir, er nökkur grein hefir í orðit. Réðu landinu um vetrinn báðir saman. At vári buðu konungar út leiðangr ok bjoggusk suðr til Danmarkar, 178. en þat var einum vetri eptir fall Rögnvalds Brúsasunar. Fóruþeirmeð herinn til Danmarkar suðr á hönd Sveini Úlfssyni, [er f)á hafði verit uin vetrinn í Danmörku. [)á stökk Sveinn or Iandi6 ok upp á Svíþjóð. Ok þá er konungar lágu liði sinu suðr við Jótland, fékk Magnús kon- ungr [banasótt bráða7. þá er hann var kominn at andláti, gaf hann upp ríki silt alt8 frænda sínum. [En því næst andaðisk Magnús kon- 179- ungr9; ok eptir þessi miklu tíðendi, þá átti Haraldr þing við lið sitt, sagði hann ætlan sína, at hann vildi fara til Vébjarga með herinum ok taka þar konungs nafn yfir Danaveldi10, ok vinna síðan landit, ok taldi þat svá sína eign sein Noregsveldi eptir Magnús konung frænda sinn; bað þá liðit eíla sik, ok lét at síðan mundu allan aldr Norðmenn vera yfirmenn Dana. þá svaraði Einarr þambarskelfir, lét sér vera skyldara at ílytja lík Magnúss konungs fóstrsunar síns til graptar ok fœra hann feðr sínum, hinuin helga Olafi, en berjask utanlands ok ágirnask annars11 eign; lauk svá sínu máli, at heldr vildi hann fylgja Magnúsi konungi dauðum en hverjum konungi annarra lifanda. [Nú var tekit lík Magnúss 180. konungs ok búit uin12 virðuliga, settu umbúnaðinn á konungsskipinu í lyptingunni, bjoggusk þá allir þeir, er fyrir norðan Stað váru, at fylgja13 líki Magnúss konungs; raufsk nú leiðangrinn, ok sá þá Har- aldr konungr þann kost fyrir sér fyrst at sinni, at fara aptr til Noregs i) yitrasti '-Q konunganna tilf. 3) [Haraldr væri eigi skyldr at leggja brott or læginu +) saal.B; ráu á A 6) umrœður ok tilf. 6) mgl. A, tilf. B ’) bráða sótt 9) Haraldi tilf. 9) saal. B; En síðan er lykt var líf ok ríki þessar veraldar Magnúss konungs A 10) Danaríki lx) ann- arra manna ’2) tóku síðan líkit ok bjuggu um 13) lieim til Noregs tilf.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128
(149) Blaðsíða 129
(150) Blaðsíða 130
(151) Blaðsíða 131
(152) Blaðsíða 132
(153) Blaðsíða 133
(154) Blaðsíða 134
(155) Blaðsíða 135
(156) Blaðsíða 136
(157) Blaðsíða 137
(158) Blaðsíða 138
(159) Blaðsíða 139
(160) Blaðsíða 140
(161) Blaðsíða 141
(162) Blaðsíða 142
(163) Blaðsíða 143
(164) Blaðsíða 144
(165) Mynd
(166) Mynd
(167) Mynd
(168) Mynd
(169) Blaðsíða 145
(170) Blaðsíða 146
(171) Blaðsíða 147
(172) Blaðsíða 148
(173) Blaðsíða 149
(174) Blaðsíða 150
(175) Blaðsíða 151
(176) Blaðsíða 152
(177) Blaðsíða 153
(178) Blaðsíða 154
(179) Blaðsíða 155
(180) Blaðsíða 156
(181) Blaðsíða 157
(182) Blaðsíða 158
(183) Blaðsíða 159
(184) Blaðsíða 160
(185) Blaðsíða 161
(186) Blaðsíða 162
(187) Blaðsíða 163
(188) Blaðsíða 164
(189) Blaðsíða 165
(190) Blaðsíða 166
(191) Blaðsíða 167
(192) Blaðsíða 168
(193) Blaðsíða 169
(194) Blaðsíða 170
(195) Blaðsíða 171
(196) Blaðsíða 172
(197) Blaðsíða 173
(198) Blaðsíða 174
(199) Blaðsíða 175
(200) Blaðsíða 176
(201) Blaðsíða 177
(202) Blaðsíða 178
(203) Blaðsíða 179
(204) Blaðsíða 180
(205) Blaðsíða 181
(206) Blaðsíða 182
(207) Blaðsíða 183
(208) Blaðsíða 184
(209) Blaðsíða 185
(210) Blaðsíða 186
(211) Blaðsíða 187
(212) Blaðsíða 188
(213) Blaðsíða 189
(214) Blaðsíða 190
(215) Blaðsíða 191
(216) Blaðsíða 192
(217) Blaðsíða 193
(218) Blaðsíða 194
(219) Blaðsíða 195
(220) Blaðsíða 196
(221) Blaðsíða 197
(222) Blaðsíða 198
(223) Blaðsíða 199
(224) Blaðsíða 200
(225) Blaðsíða 201
(226) Blaðsíða 202
(227) Blaðsíða 203
(228) Blaðsíða 204
(229) Blaðsíða 205
(230) Blaðsíða 206
(231) Blaðsíða 207
(232) Blaðsíða 208
(233) Blaðsíða 209
(234) Blaðsíða 210
(235) Blaðsíða 211
(236) Blaðsíða 212
(237) Blaðsíða 213
(238) Blaðsíða 214
(239) Blaðsíða 215
(240) Blaðsíða 216
(241) Blaðsíða 217
(242) Blaðsíða 218
(243) Saurblað
(244) Saurblað
(245) Saurblað
(246) Saurblað
(247) Band
(248) Band
(249) Kjölur
(250) Framsnið
(251) Kvarði
(252) Litaspjald


Fagrskinna

Ár
1847
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
248


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fagrskinna
http://baekur.is/bok/de6a47e8-471c-453a-a282-76e27d5af01b

Tengja á þessa síðu: (139) Blaðsíða 119
http://baekur.is/bok/de6a47e8-471c-453a-a282-76e27d5af01b/0/139

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.