loading/hleð
(10) Blaðsíða 2 (10) Blaðsíða 2
2 er komu saman í Reykjavík; og fór þaíi fram á, a& Islandi yrbi gefinn kostur á a& kjósa hæfilega marga full- trúa, eptir jafnfrjálsum kosningarlögum og höff) voru í konungsríkinu, er gætu korniö saman í Iandinu sjálfu til af) rábgast bæf)i um þau atribi í hinni fyrirhuguBu stjórnar- lögun Danmerkur, sem beinlínis snertu ísland, og um fyrir- komulag á hinni sjerstöku stjórn Islands, áöur en konungur rjebi því máli til lykta1). Konungur varb viö bæn lands- manna, sem brjef hans 23. september 1848 vottar; þar segir: a& þó ab konungur, af ástæbum þeim, er brjefifc skýrir frá, haíi orbifc a& láta Islendinga fá hlutdeild þá, er þeir áttu af) hafa af> sínum hluta á ríkisþinginu, þegar ræf)a skyldi um stjórnarskipunina, á annan hátt en ákveöinn var fyrir hin dönsku hjeruö, þá væri þaö þó ekki til- gangur konungs, aö gjört skyldi út um þau aÖalatriöi, er sökum hins sjerstaka ásigkomulags Island kynnu aö vera nauösynleg til aö ákvaröa stööu þess í ríkinu, fyr en íslendingar á sjerstöku þingi í landinu hef&u sagt álit sitt um þau, og aö þaö, sem viÖ þyrfti í þessu efni, mundi veröa lagt fyrir næsta alþingi2). Eptir aö alþingi haf&i haft máli& til me&fer&ar komu nú, samkvæmt þessu, út 28. september 1849 kosningarlög fyrir þing þa& álslandi, er heiti& var í konungsbrjefinu 23. septem- ber 1848, og voru þau í öllum a&alatri&um hin sömu og kosn- ingarlögin 7. júlí 1848'1), og eptir ab kosningar höf&u fari& fram, var þingi& kalla& saman me& opnu brjefi 16. maí 1850. *) Sbr.: Departementstidenden 1848, 689. bls., og þar á eptir. a) Um frestun þessa máls sbr.: uinrœ&ur á ríkisþinginu í tí&induin þess, II. 2729, o. s. frv. Sbr. einnig: kosningarlóg 16. júní 1849, 18. og 37. gr. 3) Sbr. Departemenlstidenden 1849, 845. bls., og þar á eptir.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 2
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.