loading/hleð
(11) Blaðsíða 3 (11) Blaðsíða 3
3 og skyldi þingife koma saman í Reykjavík 1. jdlí 1851*). Fyrir þing þetta Ijet stjdrnin mefeal annars leggja frum- varp til laga um stiifcu Islands í ríkinu og ríkisdagskosn- ingar á Islandi, og var abalreglan í því, ab grundvallarlög Danmerkurríkis skyldu fá lagagildi á Islandi, me& ná- kvæmari ákvör&unum, er gjörbar voru um, aö hve miklu leyti 2. gr. þeirra skyldi fylgt. þetta var nú einkum, a& í þeim efnum, sem einungis snertu hib sjerstaka ástand íslands, skyldi konungur og ríkisþingib ekki hafa löggjaf- arvald, heldur konungur meil tilstyrk alþingis. þab átti ab gjörast munur á hinum almenna ríkissjöö, meö tekjum hans af Islandi, og gjöldum þeim, er liann átti aí> greifea fyrir landib, og sjerstökum landssjób, er stofna skyldi á Islandi, meb tekjum og útgjöldum út af fyrir sig. ísland átti aö kjósa á ríkisþingib, 4 fulltrúa á þjó&þingiö og 2 á landsþingib, og þegar leggja skyldi frumvörp, er breyttu iöggjöf Islands, fyrir ríkisþingií), sökum þess aö þau snertu hag alls ríkisins, mundi konungur, þegar því yrfei viö komib, bera j>ab á&ur undir álit alþingis3). þessi velviljaba uppástunga stjórnarinnar, hafbi eigi þann árangur er hún æskti. þab höföu í all-langan tíma komib í ljós skoöanir og tilraunir hjá Islendingum, er miöuöu í jrjóölega íslenzka stefnu, og þó aö þær aö nokkru leyti væru á sönnu byggöar, aflöguöust þær þó hjá mörgum Islendingum, svo aö úr þeim varö hinn mesti einstrengings- *) Frá þingi þessu og athöfnnm þess er skýrt í Tíöindum frá þjóöfundi Islendinga áriö 1851, Eeykjavík 1851. Sbr. einnig: BlaÖiÖ „Fœdrelandet“ 1851, Nr. 195., 201., 211., 212., 211, og þar á eptir. -) FrumvarpiÖ og ástæöur fyrir því flnnst í stjórnardeildatíÖindum 1851, 716. bls. e. s. frv., og í TiÖindum frá pjóöfundinum 1851, 427. bls. 1*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.