loading/hleð
(13) Blaðsíða 5 (13) Blaðsíða 5
5 '•yrir fundinn,heldur einnig. ab ísland stæbi jafnsíbis konungs- ríkinu, ætti rjett á ab fá fulltrúaþing, er hefbi sem mestan þátt, orbib gæti, í hinu æbsta stjórnarvaldi, og einkum hefbi ótakmarkab vald til ab ákveba skatta og útgjöld, ab eiga æbsta dóm eitt sjer, og ab þab hefbi rábgjafa út af fyrir sig, er allir ættu ab vera Islendingar og hafa ábyrgb fyrir hinu íslenzka þjóbþingi. Aptur á móti væri ab eins tekib fram, ab Island skyldi hafa konung og konungserfbir saman vib Danmörku, en ab öbru Ieyti skyldi þab komib undir samkomulagi, hver önnur málefni ættu ab vera sameiginleg meb Islandi og Danmörku eba öbrum hlutum ríkisins, en eins og þab væri hvorttveggja, ab engin heimild væri fyrir kröfum þessum, eptir því sem staba Islands nú væri, eins mundu þær á hinn boginn ekki verba Islandi nema til óhamingju og leiba til ab sundra hinu danska konungsveldi, er konungur gæti aldrei leyft“. Eptir ab jeg hefi nú drepib á þetta, skal jeg í þvi, er eptir kemur, nákvæmar skýra frá þeim hluta máls þessa, sem, hvernig sem á málib er litib, ætíb er í sjálfu sjer athugaverbur, þab er ab skilja, hvernig hin almennu rjettindi Islands hafa til orbib í sögunni frá þeim tíma ab landib gekk undir vald Noregskonunga og til þessa tíma. En þab er þó ekki tilgangur þessa stutta ritlings ab reyna til ab skýra gjörsamlega frá öllu ástandi þessa máls, og hvernig þab hefur myndast í straumi tímanna, heldur ætla jeg ab láta mjer nægja ab skýra fyrst frá abalatribunum í þeirri framsetning málsins, sein íinnst í nefndaráliti því, er ábur er um getib, og bæta þar vib mótbárum þeim, er mjer finnst verbi ab gjöra móti því, nokkrum vibaukum og nákvæmari skýrslum úr almennum skjölum, o. s. frv., er jeg ætla ab muni gjöra hinn sögulega sannleika aub-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.