loading/hleð
(14) Blaðsíða 6 (14) Blaðsíða 6
6 sæan hverjum [)eim, er hlutdrægnislaust getur litib á málií). 2. gr. þessu máli er þannig lýst í nefndarálitinu 4. ágúst 1851 : „Saga íslands er í því tilliti frábrug&in sögu flestra annara þjófca, afe hún er hvah greinilegust f fornöld landsins. Island tók ab byggjast seint á 9. öld, en snemma á liinni 10. öld skipubu landsbúar stjórn sína. þjóbstjórnarskipulag þab, er þá komst á, hjelzt allt til þess, er landiÖ gekk undir Noregskonung 1264 eptir frjálsum sáttmála. Hjetu Islendingar ab gjalda konungi skatt, en áskildu sjer aptur, at) lconungur skyldi halda þeim vife íslenzk lög, og afc embættismenn skyldu inn- lendir vera, og sögbu sig lausa viÖ samninginn, ef út af væri brugbií) af hendi konungs. Island var& þannig frjálst sambandsland Noregs, ab því leyti, afe þab koin undir sama konung; hjelt þab stjórnarskipun sinni sjer í lagi, meb löggefandi þingi, er líka hafbi dóms- valdib á hendi. Arib 1380 varb sami konungur í bábum ríkjunum, Noregi og Danmörku, og unnu Islendingar þá Olafi konungi Hákonarsyni hollustueiö 1382. Upp frá því varb Island sambandsland beggja ríkjanna, en stjórnar- formib breytt.ist ekki í neinu. Unnu menn konungum hollustueiba hjer á landi sjer í lagi, og þannig var Frib- reki liinum 3. svarinn hollustueibur hjer 1649. þannig fór og einvaldserfbahyllingin fram sjer í lagi hjer á landi 1662, ab sínu leyti eins og í Noregi. Frá þeim tíma var fariö ab slengja saman hinni umboÖslegu stjórn Noregs, ’) Hinn íslenska texta er ab finna í Tíöindum frá þjóbfundi, o. s. frv., 496. bls., og þar á eptir. Danskan er tekin ;eptir útlegg- íngunni á „Fœdrelandet“ 1851, 214. númeri, og er hún, aö því leyti mjer hefur virst meö aí> bera hana saman vib frum- ritiÖ, öldungis samhljóöa.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.