loading/hleð
(15) Blaðsíða 7 (15) Blaðsíða 7
7 íslands og Ðanmerkur, aö Jní skapi meira, sem hinu dtak- markaba einveldi jókst afl og magn; J)ó hafbi hver af þessum hlutum einveldisins sín lög út af fyrir sig, og í lagamálinu voru allt af nefnd 2 ríki, Ðanmörk ogNoregur, og viö hlibina á þeim konungsins landlsland, sem partur úr einveldinu en ekki sem partur úr Noregi, og því sí&ur úr Danmörku. Aí) vísu munu þess finnast dæmi, aö þab hafi verib af Dönum á seinni tímum álitib sem nýlenda frá Noregi; en þó margir af landnámsmönnum væru frá Noregi, þá gjörbi þab engan mun í tilliti til rjettinda landsins, því innbúar þess höfbu frelsi frá upphafi og voru engum háfeir; bjuggu sjálfir til stjórnarlögun sína, er landib naut í nokkur hundrufe ára, þangab til þab geklc undirNoregskonung, en var þó sem heild út af fyrir sig, og hafbi jöfn rjettindi og Noregur í öllum greinum. Löggjafarvaldií) var J>á í sameiningu lijá konungi og alþingi, þó meb J>eim mismun, ab konungur gat ekki, eptir gamla sáttmála, gefib lög án samþykkis þingsins, en þar á móti mátti þingio gjöra ýmsar samþykktir, án þess ab leita stabfestingar konungs. þessu valdi, er nú nefndum vjer. hjelt alþingi, ekki einungis þangab til erfbahyllingin fram fór 1662, heldur allt til þess þingib var lagt nibur um næst libin aldamót, jafnvel þó þab neitti þess ekki á seinustu árunum. Stjórnarlagaskrá sú, er þegnar Fribreks konungs hins þribja fólu honum á hendur ab semja eptir stjórnarbreytinguna, er dagsett 14. nóvember 1665, og nefnist „konungalög“ ; í þeim er þab ákvebib f 19. gr., ab ríkin, Danmörk og Noregur, og öll önnur krónunni tilheyrandi lönd skyldu vera óskipt og ódeild undir einum og sama einvöldum erfbakonungi; samt sem ábur neyddist konungurinn til 1814 ab sleppa Noregi, en hjelt eptir hinu forna sambandlandi Noregs, Islandi. En vib hvorugt þetta breyttist staba landsins, eba gat orbib breytt
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.