loading/hleð
(16) Blaðsíða 8 (16) Blaðsíða 8
8 ab neinu, í sambandi viö ríkii); þab hjelt rjettindum sínum eptir sem ábur, og varb á engan hátt há& neinum öbrum hluta einveldisins". „A.’b ö&ru leyti má þess geta, ab hvorki kon- ungalögunum, nje konungsbrjefi 4. september 1709 , er þau voru birtmeb, er þinglýst hjer á landi“. 3. gr. Eptir þetta fer álitsskjalib ab ræ&a um vib- burbina á hinum seinni tímum: „Ariö 1831 gjör&ist þaí), ab konungur setti fjögur rá&gjafarþing fyrir þessa fjóra hluti einveldisins: Danmörk, Sljesvík, Holtsetaland og ísland; en hvat) Danmörk og Island snerti, þá setti hann ekki þingif) fyrir hvern af þessum landshlutum, eins og þeirra sjerstaklega staba og ólíka ásigkomulag hefbi mátt rába til, heldur var haft meira tillit til fólksfjöldans, og Danmörku skipt í tvÖ þing, Eydana og Jóta, og Islend- ingum hobib af) eiga þing saman vib Eydani; en bráfeum fóru a& heyrast raddir, er mæltu á móti þessari tilhögun; Danmörk óskabi, sem landsheild fyrir sig, ab fá eitt þíng, og Island óskafei ab fá þing fyrir sig; samt var í 9 ár verib ab berjast vife, ab búa til kosningarlög fyrir íslendinga, eptir hverjum þeir skyldu kjósa fulltrúa til þings Eydana, þangab til Kristján konungur hinn áttundi ljet þab í ljósi á 1. misseri ríkisstjórnar sinnar, af> Islend- ingar gætu ekki haft gagn af þingi saman vib Dani, þar sem þeir hef&u og þyrftu ab hafa abra löggjöf en Danir, og lagbi því þann úrskurb á 20. maí 1840, aö á Islandi skyldi upp aptur rísa alþingi hif) forna, og var þa& stofn- sett 8. mars 1843. Nú leib og beifc þangafe til Fri&rek hinn 7. tók vife ríkinu; þá lýsti hann því yfir 28. janúar 1848, af> hann vildi stofnsetja ríkisþing fyrir landshlutina Danmörk, Sljesvík og Holtsetaland, en Láenborg (er kom undir krónuna 1814 í sta&inn fyrir Noreg) og ísland
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.