loading/hleð
(20) Blaðsíða 12 (20) Blaðsíða 12
12 þeir gengu tit hancla Noregs konungum og í þjónustu þeivra — er lengi höt'bu haft hug á a& konia íslandi undir vald sitt —, og heitbundu sig í því a& koma eyjunni undir konung. Fyrir t.ilstyrk þessara manna höfbu Noregskonungar þegar frá mi&ri þrettándu öld nokkurs konar yíirvald yíir IslandiJ) ; en skatta vildu íslendingar ekki gjalda, þangab til þab loksins tókst Hákoni Hákonar- syni og Magnúsi Lagabætir, Noregskonungum, árin 1262— 1264 aö fá þá einnig til þess, og leggja landtó til íulln- ustu undir konungsvald. Um þetta er til skjal, og er þab brjef frá Islendingum til Ilákonar konungs, og eru þar í taldir skilmálar þeir, er þeir setja, þegarþeir ganga undir konungsvalda). Abalinntak þessa brjefs er, afe Islend- íngar lofa aö gjalda konungi og eríingjum hans skatt og þingfararkaup og alla þegnskyldu, og skyldi konungur setja jarl yíir þá til ab stjórna landinu, en allt þetta var þó meö vissum skilmálum, t. á, m., a& enguni skyldi utan stefnt, nema þeim, sem dæmdir væru á alþingi til útlegbar, ab lögmenn og sýslumenn skyldu vera íslenzkir af ætt þeirra, sem hefbu afsalab sjer goborbunum, eba hinni arfgengu hjerabastjórn; ab konungur skyldi láta þá halda íslenzkum lögum, og ab nokkur skip skyldu ganga til landsins á hverju ári meí> nau&synjavörur. Enn fremur ‘) Hjerumbil einni öld á&ur var ísland lagt undir erkistólinn í Noregi, þegar hann var stofnaöur. l) Á frummálinu er .þab prentab í Jónsbók 1709, 173. bls., í Norges gamle Love, er Kayser og Munch hafa gefib út, I. b. 460. bls. og i Lovsamling for Island eptir Stephensen og Sigurbsson I. b. 11. bls. Á dönsku er ,þa?> til í útleggingu Jónsbókar eptir Tlwrhallesen 376. bls., en mjög ónákvæmt; betur er því snúib í Grundlag for Forelœsninger over den danske Privatret eptir Krieger, 120. bls.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.