loading/hleð
(21) Blaðsíða 13 (21) Blaðsíða 13
13 áskildu íslendingar sjer ýms rjettindi í Noregi, t. a, m. nm erf&afje, bætur fyrir fullrjettisorí), og uppgjöf á land- aurum. Ab endingu er því viö bætt, ab Islendingar og þeirra arfar skuli halda loforb sín, meban konungur og hans arfar haldi þessar sáttargjörbir, en annars skuli þeir lausir allra mála1). Ef menn gæta nú nákvæmar a& efni þessa brjefs, virbist þab þegar, ab ekki ver&i meí sönnu sagt, ab Island hafi stafeicj eins og frjálst sambandsland jafnlilifea Noregi. því verfeur ekki neitafe, ab þaf) virfeist fremur sem Island gefi sig undir Noreg sem afealland efea ættland, og þannig álitu og lýstu fslendingar sjálfir því mjög skýrt - ). íslendingar lofufeu afe greifea konunginum skatt sem Novegs- konungi, og átti hann frjálst afe verja honum til Noregs þarfa efea hvers annars, er hann vildi. Konungur haffei auk þess hife venjulega konungsvald yfir landinu, ef hann einungis rauf ekki hin einstöku rjettindi, er íslendingar höffeu áskilife sjer. þafe var afe öllu samtöldu hin venju- *) pafe kynni afe þurfa nákvæmari rannsáknar vife, hvortþetta skjal er í rauninni brjef Islendinga -til Noregskonungs, sem skrifafe er um sama leyti, og um er getife í 311. kapítula í Hákonarsögu Hakonarsonar, efea hvort þafe ekki, mefe því snifei, sem þafe nú hefur, sje skrifafe miklu seinna, ogvirfiist mjer afe margir stafeir í því vekji grun um þafe, t. a. m., þegar sagt er, afe Islendingar skuli greifea konungi skatt og þingfararkaup sem lögbók vottar, því þessi tilvísun á mjög vel vife Jónshók en virfeist varla verfea heimfærfe til Grágásar ; og þegar sagt er, afe lögmenn og sýslumenn skuli vera af þeirra ætt sem afe fornu hafa gofeorfein upp geflfe. J>ó getur þafe afe minnsta kosti varla veriS efunarmál, afe afealefnife sje hife sama og í samninginum stófe, er þá var gjörfeur; sbr. hina svo nefndu nýju sáttmála, er sífear skal getife. 9) Sjá Hákonarsögu Ilákonarsonar, sem samin er af samtífea manni Sturlu pórfearsyni, 311. kapítula, og ísienzka annála, 130. bls.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.