loading/hleð
(24) Page 16 (24) Page 16
16 árum áÉui', 1275, haf&i Árna byskupi tekizt a?) fá Islendinga til aíi lögleiíia nýjan kristinnrjett, er meira líktist lögum hinnar katólsku kirkju, og í mörgu ber saman vií) norska kristinnrjett Jóns erkibyskups. þessi framan talda nýja löggjöf breytti í mörgum hlutum hinni eldri löggjöf í landinu, og lagabi hana eptir norskum lögum. Einkum var rjettargangi þeim, er þangab til Iiaföi stabib, efea dómaskipun og þingsköpum, breytt eptir norskum háttum. Erfbagoborbin voru af tekin og í staö gobanna komu sýslumenn, er umbobsmafeur konungs til nefndi. Alþingiö var eins og ábur haldib á sama stafe, og hafbi áþekkt dómsvald og stjórnarvald og ábur, en þafe var lagab eptir norsku snibi, og stjórnaöi því lögmabur, er konungur nefndi, og seinna tveir lögmenn. Nákvæmar verbur ekki öllum þessum breytingum hjer lýst1); en þó vil jeg sjerstaklega taka fram nokkur atribi, er snerta stöbu konungs, og hib löglega samband hans vib ís- lendinga. Fyrst og fremst stendur í Jónsbók, kristinndómsbálki III. kapítula og eptir fylgjandi, öldungis samhljófea hinni samtíba norsku lögbók, ab einungis einn skuli konungur vera yfir öllu Noregsveldi bæbi, eins og þaft er kallab, innan lands og svo skattlöndunum. þar á eptir koma reglurnar um, hvernig konung skuli kjósa ab lögum. þessi kosning skal nefnilega fram fara í þrándheimi, og skulu allir hertogar, jarlar, byskupar og ábótar og sýslu- menn og nokkrir hinna helztu manna fara þangab í hinum saina mánubi, er þeir spyrja fráfall konungs, til a& kjósa ') Sbr. Arnesens islandske Rettergang 477. bls. og þar á eptir, og 494. bls., þar á eptir og víbar; Dahlmann Geschichte von Dánemark II. b. 292, bls., og þar á eptir.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page [3]
(8) Page [4]
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Link to this page: (24) Page 16
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/24

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.