loading/hleð
(25) Blaðsíða 17 (25) Blaðsíða 17
17 konung. Hjer er hvergi talafe um hluttekningu íslendinga í konungskosningu, og gat ekki heldur verií) eptir allri tilhöguninni, og viröist þab þannig aubsætt, ab ísland í þessari lögbók, er Islendingar hafa sjálfir lögtekih, hafi verih taliÖ meÖ norskum skattlöndum, er enga hlutdeild höfÖu í konungskosningu, ef hfin skykli fram fara, heldur uröu aö hlíta ályktun þeirri, er gjörÖ var í aöallandinu. Enn fremur ákveöur Jónsbók um h i ö æ & s t a d ó m s- vald konungs í IX. kapítula í þingfararbalki, a& ,,ef nokkur skýtur máli sínu undan lögmanni til Öxararþings, þá rannsaki lögrjettumenn innvirfeulega þaÖ mál; og þó þeim sýnist öllum, sá úrskuröur, er lögmaÖur hefur gjört, vera ekki löglegur, þá skulu þeir þó ekki þann úrskurö rjúfa mega. En rita skulu þeir til konungs, hvaö þeim sýnist rjett í því máli, og slíkt rannsak sem þeir hafa framast prófaö þar um; því a& þann úrskurÖ, er lögmaÖur gjörir á, má engi maÖur rjúfa, nema konungur sjái, a& löghók votti í móti, eöa sjálfur konungur sjái, aÖ annaö sje rjettara og þó meö hinna vitrustu manna ráöi og sain- þykki, því aö hann er yfir skipaÖur Iögin.“ I lögunum er enn fremur sjerstakur þáttur um þegn- skyldu; þar er einkum talaö um gjald á skatti og þing- fararkaupi til konungs1), hve mikiÖ þa& skuli vera, og hvernig þaö skuli greitt. Auk annara hlunninda, sem lögbók enn áskilur konungi, t. a. m., aö konungur tekur arf, er engi erfingi er til, tekur sektir fyrir ýmisleg Iaga- brot — og átti konungur rjett sinn, þó aö sakaráberi sættist á máliö, sbr. Mannhelgi 23 kapítula —. Einkum átti konungur aö taka vígsbætur, iúÖ svo nefnda þegngildi, ‘) Sýslumeun guldu f)ó konungi einungis helming og höföu sjálfir helming eptir. 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.