loading/hleð
(26) Blaðsíða 18 (26) Blaðsíða 18
18 |). e.: bætur fyrir aí) vega þegn konungs. Akviirbunin um þetta í 1. kapítula í mannhelgi byrjar þannig meb almennum orbum: „þab er hib fyrsta í mannhelgi vorri, ab vor landi hver í Noregs konungs ríki skal fiib- heilagur vera vib annan utan lands og innan“. þessir og tleiri stabir í lögbókinni sýna, afe ekki var álitií) ab Island væri skilib frá eba stæbi jafnhliba hinu norska konungs- ríki, heldur væri einn hluti þess, og ab Islendingar voru álitnir eins og abrir norskir þegnar. 1. gr. Frá tímabilinu, er hjer kemur næst á eptir, eru til þrjár yfirgripsmiklar og merkilegar rjettarbætur eba konunglegar tilskipanir, Eiríks Magnússonar 1294 og Hákonar Magnússonar 1304 og 1314, er breyttu og ákvábu nákvæmar margar greinir í lögbúkinni, og er þeim því skotib inn í lögbókina á sínum stöbum í smágreinum1). þab segir nú reyndar í rjettarbótum þessum ab þær sjeu gjörbar eptir ósk og beibni Islendinga, en ab öbru leyti virbast hinir norsku konungar ab koma þar fram sem íullkomnir lögrábendur, án þess nokkur merki sjáist til þess, ab þeir viburkenndu, ab alþingi á islandi þyrfti ab samþykkjast þessar rjettarbætur til þess ab þær fengju lagagildi2). A þessum tíma er einnig komin út merkileg norsk tilskipun, er mjög vel lýsir sambandi Islands vib Noreg, einkum í tilliti til þess, þegar sagt er, ab Island hafi veriÖ eins og frjálst sambandsland; þaö er tilskipun Hákonar *) þær eru prentaÖar í heilu lagi í .,Lovsamling for !.?land“, hver á s'mum staÖ. ') Sbr. Kndir á rjettarbót 1314: „BjóÖum vjer ab fjer haldið alla þessa articulos, og latiö skrifa í bók yÖra.“ þó var einmitt fessi rjettarhót samþykkt á alþingi árib eptir. Islenzkir annalar, 206. bls.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.