loading/hleð
(28) Blaðsíða 20 (28) Blaðsíða 20
20 íslendingar einir sjeu lögmenn og sýslumenn. þaÖ segir nokkrum sinnum frá því í íslenzkum annálum, a& útlendir lögmenn hafi verib settir, t. a. m. 1301, ab tveir norskir lögmenn kornu til landsins, sem sög&ust hafa konungs- brjef fyrir því, aö hver ma&ur skyldi sekur 15 mörkum, er ryfi lagaúrskuih þeirra. þa& má sjá af þessu, a& hinir norsku konungar hafa anna&hvort ekki vi&urkennt, a& nokkur þess konar skilmáli væri gjör&ur í hinum upphaf- lega samningi, e&a þeir hafa ekki lengur þútzt bundnir vi& hann; 2: a& utanstefningar skyldu engar vera framar en lögbók vottar. Eptir hinum upphaflega samningi mátti enguin stefna utan burt af landinu nema útlægum mönnum, og í sjálfri Jónsbók er heldur engi eiginleg heimild fyrir þess konar utanstefningum; sbr. fyrirfarandi grein; en í hinni á&ur nefndu rjettarbót 1314, 1. gr., sem skoti& er inn í 9. kapítula í þingfararbalki, segir, a& í þeim málum, „er lögmenn og sýslumenn fái ekki yfir teki& *)“ skuli gjöra tólf mána&a stefnu til Noregs, svo a& þat' megi rjett af gjöra. I hinurn íslenzku annálum er þess opt geti&, a& konungur stefnir mönnum utan til Noregs me& brjefi, en venjulega vir&ist þar ekki mi&a& til dómsmála, heldur hafi konungur í ö&rum málefnum stefnt á fund sinn nokkrum af hinum helztu höf&ingjum og nokkrum handgengnum mönnum og bændum2). [>a& eru, ef-til vill, þess konar utanstefningar til Noregs, sem briefin 1302 og 1319 eiga vi&. *) J>etta er ekki au&skilið, en líklega lýtur þetta til þeirra mála, er ekki ur&u leidd til lykta í landinu, anna&hvort sökum þess ab málib var svo vandasamt, eba sökum ofurvalds þess, er var fyri sök haf&ur. -) Sjá í íslenzkum annálum, árin 1286, 1298, 1303 og 1301. Sbr. þó Suhm XIV., 243. bls.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.